Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1993, Blaðsíða 148

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1993, Blaðsíða 148
146 MÚLAÞING norður um land. Eg ákvað að bíða næstu ferðar á Eiðum, og úr þeim stansi varð 31 árs vist við Eiðaskóla. Kennaravandræðin voru þá orðin slík, að í Reykjavík, þar sem flestir vildu þó vera, voru nokkuð auð- fengnar fastar stöður - og eins var um Eiðaskóla. Þar vantaði kennara í íslensku og fleiri greinum. Eg valdi Eiða að sjálfsögðu, vildi heldur kenna unglingum en börnum og heldur vera á Austurlandi en í Reykja- vík. Satt að segja gat eg tæpast verið bamakennari, gat ekki teiknað og ekki sungið og varla kennt reikning eða skrift. Fundurinn var haldinn í bæjarstjórnarsalnum í barnaskólanum á Seyð- isfirði, skólahúsinu myndarlega sem byggt var 1907, árið sem skóla- skyldan var lögleidd í landinu og fræðslulög sett. Salurinn bjartur og vistlegur og á stafni myndir af bæjarfulltrúum ásamt skjaldarmerki Seyðisfjarðar, akkeri og vita, en ókomið þá stóra málverkið sem Pétur Blöndal gerði af Seyðisfjarðarkaupstað. Aður en farið verður á vit við fundargerð er rétt að huga að ýmsu öðru. Kennarar þeir sem fundinn sátu voru flestir af miðhluta Austur- lands og úr þorpum og kaupstöðum fjórðungsins norðan frá Vopnafirði og suður til Djúpavogs, kennarar og skólastjórar sem voru menn með mönnum og sátu í föstum stöðum. Undantekningar vorum við Guðlaug á Útnyrðingsstöðum , Jón Eiríksson og Magnús frá Jórvík. Við vorum far- kennarar, og þau eins konar flakkarar á rölti milli bæja með kennslu- gögn í poka, kennslan án skólahúss og launin lægri en hjá þeim föstu. Eg kenndi aftur á móti á einum stað og í skólahúsi, og það var allt annar handleggur. Farkennarar voru í rauninni leifar af senn úreltri sveita- mennsku. Eg var tvo vetur í Eiðaþinghá, kenndi að vísu mest á Eiðum í sæmilegu kjallaraherbergi hjá Þórarni og Stefaníu, en lrka á bæjum. Á einum bænum var dágott pláss, en herbergið óupphitað og ónotalegt. Á öðrum bæ var kennt í þröngri baðstofu milli rúma og á þriðja bænum í stofukytru inn úr eldhúsi, smáskoti svo þröngu að engin leið var að kom- ast milli krakkanna sem sátu kringum allstórt borð. Þetta var áður en Eiðaþinghármenn byggðu stórhýsin sem nú hýsa þá. Skólinn átti engin kennslugögn nema nokkur veggkort af heimsálfunum, enga töflu eða krít, náttúrlega ekki handbækur og engin húsgögn, enda hefðu hvorki verið rúm fyrir þau né hentugleikar á að flytja þau á milli bæja. Að öðru leyti var vistin góð, afbragðsfólk og viðurgjörningur líka, og starfinu mátti venjast þótt kennslan yrði að vera að mestu einstaklingsbundin, “bekkir” álíka margir og krakkarnir. Ekki voru allir krakkarnir allan veturinn í skóla, en í lögum eða fyrir- skipað af fræðsluyfirvöldum, að hvert barn 10-13 ára nyti þriggja mán-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.