Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1993, Blaðsíða 112

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1993, Blaðsíða 112
110 MÚLAÞING Um vorið, þegar ég kom að Hálsi, var ég látin sitja yfir ánum niðri í mýri, en þær voru komnar að burði. Einu sinni sem oftar fór ég heim að borða, en þorði nú ekki að borða inni, heldur borðaði ég grautinn úti á hlaði til að fylgjast með ánum. Þegar mér var litið við sá ég að þær voru teknar á rás í burtu en þá var Þorbjörn bróðir minn sendur af stað til að fara fyrir þær. Mörg tárin átti ég undir klettinum í mýrinni, því mér leiddist svo að sitja yfir ánum, þær voru svo óþekkar, en þetta vissi eng- inn um. Þetta mun hafa verið árið 1905 og ég á ellefta ári. Um haustið, er karlmennirnir fóru í kaupstað með fé til slátrunar, var von á flökkurum. Við vorum inni í stofu að sauma og var ég að sauma buxur karlmannanna og sagði Mekkín að ég hefði klárað þær en mér finnst það svo ótrúlegt, bara 10 ára gömul. Vorum við nú alltaf að gá að flökkurunum, og eitt sinn er ég leit út sé ég hvar þeir koma austan túnið. Við lokuðum bænum, breiddum fyrir gluggann og fórum upp á loft og upp í rúm og breiddum yfir okkur og börnin, og dugði þetta allt því þeir fóru. Um haustið fékk ég leyfi til að heimsækja mömmu mfna í Hamarssel og mikið var ég búin að hlakka til ferðarinnar og var að vonum létt á fæti inneftir. Ég fékk smjörsköku sem ég strokkaði sjálf til að færa mömmu, en ég kunni það því ég strokkaði alltaf þó að það þyrfti að setja hnall undir fæturna á mér til að ég næði upp. I Hamarsseli stansaði ég í viku, og þegar ég kom til baka var mér sagt að það væri búið að lóga naut- skömminni og mikið var ég fegin því, það var farið að láta svo illa. Einnig minnist ég þess um haustið að við Þorbjörn bróðir vorum send upp á Hálsa til að tína mosa sem átti að nota í stopp í baðstofustafninn. Við lentum í kalsaveðri og sudda þannig að mér var kalt og sagði Þor- björn mér að hlaupa um en það gagnaði ekki, og við lögðum á stað heim þar sem tekið var vel á móti okkur, og ég háttuð niður í rúm. Nú leið að jólum og var tilhlökkunin mikil, og á aðfangadagskvöld fór Þorbjöm bróðir með mig fram í stofu og gaf mér sælgæti sem hann hafði keypt fyrir aura sem hann átti. Þetta voru sykurfígúrur og þótti mér mikið til koma. Það var ekkert um að vera um hátíðina nema að lesið var eins og tíðk- aðist þá. Ég kom stundum í Strýtu til hennar Olafar meðan ég átti heima á Hálsi. Á Búlandsnesi Eftir árið á Hálsi var ég lánuð að Búlandsnesi til læknishjónanna Ólafs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.