Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1993, Blaðsíða 121

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1993, Blaðsíða 121
MÚLAÞING 119 þurfti á vagni að halda og var presturinn staddur á heimilinu og bauðst hann til að keyra hana þangað. Frúin og dóttir hennar voru svo aldeilis hissa á að sjálfur presturinn skyldi skemma sig á þessu. Læknirinn var lítið skárri en þær. Frúin bað Sólveigu að vera lengur hjá sér en hún gat ómögulega hugs- að sér það. Þegar hún fór alfarin kvaddi frúin hana ekki, bara hrinti henni út fyrir þröskuldinn. Eitt gamlárskvöld var ég boðin til Nilsenhjónanna og Nilsen fór með okkur í Kaupmannahöfn til að lofa okkur að sjá lífið þar. Það voru ó- skapleg læti eins og alltaf þau kvöld. Svo var það einu sinni sem oftar að ég er að fara heim eftir heimsókn hjá þeim hjónum og fylgdi stúlkan sem var hjá þeim mér á stöðina til að taka sporvagninn. í því er við komum á stöðina rennur seinasti vagninn framhjá og veit ég nú ekkert hvað ég á að gera, því ef ég yrði um nóttina myndu þau heima verða svo hrædd um mig. Ég tók þann kostinn að fara fótgangandi alla þessa löngu leið, en veðr- ið var gott. Var ég alhvítklædd svo það bar nóg á mér og var ég alveg dauðhrædd. Þegar ég kem upp á Austurbrú kemur strákur labbandi í humátt á eftir mér, en ég þóttist hvorki heyra hann né sjá og labba bara beint áfram þannig að hann verður leiður og hættir að elta mig og snýr við. Varð ég þá heldur fegin og gekk allt vel heim. Var það hrein guðs mildi. Við Sólveig löbbuðum eitt sinn þessa sömu leið frá Ráðhústorgi, þá var einhver uggur í mér og bað ég Sólveigu að koma með mér og sofa um nóttina. Þegar við vorum komnar hálfa leið göngum við fram á dáta sem stendur upp við ljósastaur og fer að tala til okkar, og var hann bara dónalegur. Ég varð svo reið að ég stappaði niður fótunum framan í hann, en hann abbaðist ekkert meira upp á okkur og gekk allt vel heim. Þetta sumar var ég boðin með húsbændum mínum, Júlíusi og frú Guð- mundson, í fjölleikahús og var systir frúarinnar í heimsókn en hún var kennari og átti frí yfir sumarið. Það var fallegt af þeim að bjóða mér með, en þau voru nú alveg sérstök. Ég var til dæmis látin borða inni í stofu með fjölskyldunni og hafði Júlíus sagt við konu sína að sér fyndist leiðinlegt að vita af henni Guðlaugu borða einni frammi í eldhúsi. Þannig var ég alltaf eins og ein af fjölskyldunni. En þarna í fjölleikahús- inu var mér starsýnt á lítinn strák sem lék allskonar kúnstir. Var hann sagður fullorðinn en ekki stærri en tveggja ára barn. Nú ætluðum við systurnar að fara að vinna á saumastofu, því það var útrunninn ráðningartíminn hjá mér. Þurftum við að fá okkur íbúð, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.