Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1993, Blaðsíða 206

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1993, Blaðsíða 206
204 MULAÞING töluverður beint á móti skipinu og það því fremur ganglítið. En nú eru flest- ir allvel hressir nema fáir aðeins, enda má svo heita að viðurgjörningurinn sé ágætur þó allir geri sér það ekki að góðu, sem ekki er við að búast þar sem svo margir eru. 19. júlí: V hægviðri og sléttur sjór, heiðríkt en skellti yfir þoku á milli. Snemma í morgun (kl. 5 1/2) sáust 2 hafísjakar, en litlu síðar kom þoka og þá stoppaði maskínan. Birti eftir litla stund og þá haldið áfram. Sáust jakar á stangli og um hádegisbil land til hægri handar. Það er Newfoundland, og vóru þar smáfannir að sjá og lækir er til sjávar runnu, en litla byggð nema vita og 1 hús og nokkra báta á landi og á siglingu og línubauur sem við fór- um hjá. Kringum kl. 5 e.m. skellti yfir svarta þoku, og stansaði þá skipið og lá kyrrt það sem eftir var dags. - Hér með skipinu eru 4 Fransmenn. Þeir eru með 2 birni, annan mórauðan að lit, stóran, en hinn er yngri, grámórauður. í dag vóru þeir með þá á dekki og létu þá sýna listir fyrir fólkinu, dansa á aft- urfótunum, stinga sér kúsa og ganga við staf, rétt eins og ferðamaður. Mikið eru þeir liðugir, en sýnast þó klunnalegir og mjög grimmir. Hringur gengur gegnum miðsnesið, sem taugin er fest við, er temjarinn heldur í, og svo er járn og leðurumgjörð um trýnið svo þeir geta ekki bitið mann. Nokkrir, helst af heldra fólkinu, fleygði pensum í húfu eins Fransmannsins, enda var það vel maklegt. - Fólkið skrifaði undir vitnisburð Robert Hamiltons yfir- manns við matarúthlutunina og fl. og svo aðalumsjónarmannsins á skipinu. 20. júlí: SV hægt og gott veður, en svarta þoka framanaf, bjart að kalla er á leið. Dampurinn lá kyrr þar til kl. 3 e.m., lönd á bæði borð, Labrador og Newfoundland. Eg skrifa [sendibréf] á 1 1/2 örk fyrir Einar skóara. 21. júlí: SA hægðveður, þykkur í lofti og mikil rigning framanaf, en stytti upp og varð þurrt er áleið. Við höldum áfram ferðinni. Eg byrja framhald af bréfi til M. m. m. [Magnúsar (Einarssonar) mágs síns]. 22. júlí: SV blíðviðri, haldið áfram ferðinni. 23. júlí: Hægt veður og hlýtt, en komu helliskúrir með þrumum. Lent við Qvebekk í nótt, farið á fætur kl. 4 og allt flutt á land með flughasti. Komum í Emigrantahúsið, fengum þar peningana, þá er býttað var og keyptum þar kost til landleiðarinnar. Farangnum hlaðið á vagna og haldið af stað kl. 4 e.m. 24. júlí: Gott og hægt veður, haldið áfram nótt með degi. 25. júlí: Sama veður, við héldum áfram með litlum viðstöðum. 26. júlí: Sama veður. Við komum til Winnepeg kl. 12 í kvöld. Eg finn minn góða bróður Bergsvein í Emigrantahúsinu (og marga fleiri landa), fer með honurn heim til hans í Young Street no. 27, þar nótt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.