Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1993, Blaðsíða 56

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1993, Blaðsíða 56
54 MÚLAÞING Magnús giftist ekki, bjó með ráðskonu, Margréti Björnsdóttur, fædd 5. janúar 1892 á Staffelli í Fellahreppi, flutti til Seyðisfjarðar 1920 af Jök- uldal, en var annars frá Snotrunesi í Borgarfirði, 28 ára. Þau áttu tvö böm, hún vanfær að hinu síðara. Magnús var tæpra 42 ára er hann fórst. Steinn Ólafur Jónsson, vélstjóri, fæddur 22. september 1877 á Syðsta- Mó í Skagafirði, flutti til Seyðisfjarðar frá Djúpavogi 1920. Stundaði sjó, var vélstjóri á bátum og ýmis fleiri störf fékkst hann við, þótti góður starfsmaður. Húsmóðir hans var María Sigurðardóttir, ekkja, fædd 10. nóvember 1878 í Eydölum í Breiðdal. Þau bjuggu í Köhlershúsi (Strand- arvegur 7, nú horfið hús). Son áttu þau fæddan 22. maí 1919 á Djúpa- vogi, Jón Ragnar. Steinn Ólafur var 47 ára er hann fórst. Sigurður Gunnarsson, háseti, fæddur 6. júní 1888 á Steinsstöðum á Fjarðarströnd Seyðisfirði, ólst síðar upp í Hlöðu, (sem var íbúðarhús no. 3 við Strandarveg, nú horfið hús). Hann vann ýmis störf, en var þó mest sjómaður. Giftist ekki. Foreldrar: Gunnar Sveinsson, verkamaður, fædd- ur 1850 í Koti í Mjóafirði, flutti þaðan til Seyðisfjarðar 1859, og kona hans Kristbjörg Sesselja Kristjánsdóttir, fædd 20. október 1866, á Engi- læk í Hjaltastaðaþinghá. Sigurður bjó í Antoníusarhúsi við Strandarveg no. 1? (nú horfið hús). Bústýra hans var Guðbjörg Ingveldur Eyjólfs- dóttir, fædd í febrúar 1884 á Hábæ á Miðnesi, Gullbringusýslu. Þau áttu 2 börn, Sigurbjörgu fædda 14. desember 19.. og Albert, fædd- an 20. mars 1918 (Manntal 1920). Dreng átti hann einnig, Rögnvald, fæddan 20. júlí 1923 á Seyðisfirði, dáinn 28. nóvember 1990. Móðir: Guðbjörg Þórðardóttir fædd 30. janúar 1899 á Borg á Brimnesbyggð. Landmenn við útgerð ,,Seyðfirðings“: Ólafur Bjarni Ragnar Einarsson, fæddur 26. janúar 1901 á Árbakka (Vesturvegur 9, nú horfið hús) Seyðisfirði. Foreldrar: Einar Gunnsteins- son jámsmiður og hómópati, fæddur 15. maí 1840 í Neðra-Dal í Mýrdal, og Guðrún Björnsdóttir, ráðskona hans, fædd 20. október 1860 á Gras- torfum í Skaftártungu. Þau fluttu til Seyðisfjarðar 1894. Ólafur var múrarasveinn að iðn, íþróttamaður góður, nefndur sund- kóngur Seyðisfjarðar, félagslyndur, stórmyndarlegur ungur maður, elli- stoð foreldra sinna og besti drengur. Ógiftur. Hann var rúmlega 23 ára þegar hann fórst. Eiríkur Þorvaldsson Kröyer, fæddur 7. febrúar 1904 á Vífilsstöðum í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.