Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1993, Síða 98

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1993, Síða 98
96 MÚLAÞING Skagafirði og flutti frá foreldrum sínum með honum vestur þangað. Næsta vor (1874) fluttist hún með manni sínum að Saurbæ í Eyjafirði, þar sem hann var tvö ár aðstoðarprestur hjá tengdaföður sínum, er þá hafði fengið það kall. En hún andaðist 5. desember 1874 úr barnsfarar- sótt. Þau hjón áttu tvær dætur: Helgu Austmann, er fæddist á Ríp 20. nóvbr. 1873, og Málfríði, sem sjera Jón skírði yfir kistu móðurinnar á greptunardegi hennar. Málfríður dó missirisgömul úr barnaveikinni; en Helga lifir enn og ólst hún upp hjá afa sínum og ömmu.” Um síðari konu Guttorms og heimilið að Stöð í Stöðvarfirði skrifar dótturdóttir þeirra Anna Þorsteinsdóttir frá Oseyri í Stöðvarfirði svo: Friðrika Þórhildur Sigurðardóttir, f. 1. nóvember 1859 á Harðbak á Sléttu, d. 5. febrúar 1945 á Eskifirði. Foreldrar: Sigurður Steinsson Hákonarsonar Þorsteinssonar á Grjót- nesi og kona hans Friðný Friðriksdóttir Arnasonar bónda í Klifshaga. Kona Steins var Sesselja Sigurðardóttir frá Grímsstöðum. Kona Hákonar Þorsteinssonar var Þórunn Stefánsdóttir prests Fárussonar Schevings. Móðir Fárusar var Jórunn Steinsdóttir biskups Jónssonar, en kona hans og móðir sr. Stefáns var Anna Björnsdóttir prests Magnússonar á Grenj- aðarstað. Móðir Hákonar var Guðrún Pétursdóttir Arnsted, en móðir hennar Halldóra Jónsdóttir Guttormssonar á Hólmum. 24. ágúst 1877 giftist Þórhildur Guttormi Vigfússyni presti og síðar prófasti á Svalbarði í Þistilfirði og var síðari kona hans. Við vitum öll að fram til síðustu tíma hefur sögu kvenna verið lítt gaumur gefinn og enn er það svo að ef við lítum í minningargrein um konu, þá er langmest lesmálið um eiginmanninn og jafnvel föðurinn. í raun er þetta ekki óeðlilegt, því við þurfum ekki að skyggnast nema svo sem hálfa öld aftur í tímann til þess að sjá að konur voru lítt sjálf- stæðar. Aðeins örfáar nutu menntunar í framhaldsskóla. Allur fjöldinn varð að búa að menningu heimilanna. Við þurfum því að kunna sæmileg skil á verkmenningu og verkaskiptingu heimilanna framá 2. fjórðung þessarar aldar til þess að kanna verksvið kvenna. Innsýn í hugarheim þeirra og andlegan þroska fáum við helst í gegn- um umsagnir kunnra karla, sem minnst hafa mæðra sinna. Þórhildur amma mín var ein þeirra kvenna, sem engrar menntunar naut nema á heimili foreldra sinna. Hún hafði ekki sinu sinni verið send í vist til heldrafólks eins og raunar tíðkaðist, jafnvel með betri bændadætur. Til þess að reyna að draga upp mynd af maddömu Þórhildi, (eins og hún ævinlega var kölluð utan fjölskyldunnar), ætla ég að tína saman
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.