Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1993, Side 110

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1993, Side 110
108 MÚLAÞING bæði þótti þeim einslegt þar og voru ekki fyrir það að sækja sjóinn, enda bátarnir litlir. Vorum við eitt ár í eynni eftir að pabbi dó. Ég man þó nokkuð eftir mér í Papey og einnig sumum ömefnum þar. Hrafnabjörg og Höfði eru austan á eynni, og var hægt að ganga upp í Höfða í stiga sem var tilhögginn í bergið. Við krakkarnir sóttum mjög í að fara í Höfðann og var þá hafður bátur fyrir neðan til taks ef við dytt- um, og hinum megin í Höfðanum var rák sem var farin niður. Rétt innan við bæinn var Hellisbjargið þar sem síðar kom viti. Tveir brunnar voru í eynni og hét annar Hvekkur en hinn Lifandi brunnur og þótti vatnið einstaklega gott í þessum brunnum. Það var alltaf hægt að lenda bát í eynni því vogarnir voru tveir, Selavogur var neðan við bæinn að sunnanverðu en Attæringsvogur að norðan, líka var hægt að lenda í Hákarlavogi. Einn daginn er bræður mínir voru inn á ey að leika sér sem vandi þeirra var, vill svo til að óhapp hendir þá. Þorbjörn bróðir minn hafði gaman af að príla í klettunum, og þar sem hann er við þessa iðju sína verður hann fyrir því að það hrapar ofan á fótinn á honum stór steinn og tekur af honum 2 tær og hálfa þriðju. Þeir bræður hans komu síðan með hann á milli sín heim, þessir litlu snáðar og tók mamma þar á móti þeim og gerði að sárinu með smyrslum og jurtum sem hún notaði mikið, en Þorbjörn átti lengi í þessu. Atti mamma til dæmis alltaf vallhumals- smyrsl. Ég ætla að reyna að lýsa íveruhúsinu í Papey, en þar var venjulega tví- býli. Bæjarhúsin stóðu saman og var gangur á milli svo aldrei þurfti að fara út til að fara á milli. Bæirnir voru kallaðir Austur- og Vesturbær. Austurbærinn var miklu stærri og þar bjuggu foreldrar mínir en Vestur- bærinn var notaður sem smíðahús því enginn bjó þar þá. I austurbænum var stór baðstofa uppi, en þar var eldavél og einnig var hjónaherbergi uppi. Niðri var stór stofa og herbergi þar inn af, sennilega gestaherbergi. Þá var hlóðaeldhús niðri þar sem lundinn var eldaður. Hann var eldaður í moðsuðu sem kallað var, settur í pott og hlúð að með moði. Þegar við komum í land úr Papey árið 1900, en ég var þá sex ára um sumarið, fór ég með mömmu og tveimur bræðrum mínum, þeim Guð- mundi og Bjarna að Reyðará í Lóni og sá mamma um heimilið, þar sem Anna húsmóðir lá rúmföst. Við vorum með eina kú og þeir bræðurnir unnu fyrir henni. Rósa syst- ir mín var í Stafafelli á vegum Margrétar frænku okkar. Um haustið fór mamma með okkur krakkana í tveggja vikna heimsókn í Hamarssel í Hamarsfirði til Valgerðar hálfsystur minnar og Sigurðar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.