Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1993, Side 111

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1993, Side 111
MÚLAÞING 109 manns hennar, en þau settust að þar er þau komu úr Papey, og Mekkín, yngri systir Valgerðar, var hjá þeim fyrst um sinn uns hún giftist og fluttist í Veturhús 1902. Einnig voru systkini mín, þau Þorbjörn og Sól- veig, hjá þeim hjónum, fluttust með þeim þangað. Sólveig var búin að vera lasin, gróf út frá tönn og reyndi ég að hressa hana með því að segja henni ferðasöguna, að ég hefði verið bundin í söðlinum og að við hefð- um farið í rauðarokinu. Það var orðið áliðið hausts, mér var ekki treystandi að fara til baka og það var afráðið að ég yrði um kyrrt hjá Valgerði um veturinn. Fannst mér þetta ágætt því mér þótti alltaf svo vænt um Valgerði en fannst Sig- urður frekar draga taum Sólveigar. Eitt sinn var verið að rúlla tau og sát- um við báðar á koffortinu en þar mátti ekki vera nema önnur og varð ég að víkja, en þetta var ósköp eðlilegt því Sólveig var búin að vera svo mikið lasin um sumarið. Vorið eftir kom mamma í Hamarssel með öll börnin og tók við búinu en hún var ekki undirbúin með það því þetta var svo margt fólk og fór það alveg með efnahag hennar, en hún átti Hlíð í Lóni og parta úr Reyð- ará og Bæ. Hlíð var seld fyrir allt of lágt verð en um hina partana er mér ekki kunnugt. Síðan er ég á mömmu vegum í 3 ár. Á Hálsi Mekkín hálfsystir mín flutti frá Veturhúsum að Hálsi og bað hún mömmu um að fá mig til sín til að gæta barnanna, en þau voru tvö, Stef- anía og Eiríkur, hann á fyrsta ári. Þegar fólkið var á engjum átti ég að laga kaffið og kalla á fólkið sem úti var. Þetta sumar voru flakkarar á ferðinni og var ég mjög hrædd um að þeir myndu koma á meðan ég væri ein heima. Svo heppilega vildi til eitt sinn er fólkið var nýsest við kaffi- borðið að það var bankað. Þar voru komnir flakkarar og gaf Þorvaldur, húsbóndinn, þeim aura svo þeir fóru. Það voru tvær kýr og eitt naut í fjósi, og sá ég um að mjólka þær á morgnana, rak ég þær síðan í haga og mokaði flórinn, en að því loknu fór ég heim með föturnar. A kvöldin mjólkaði hálfsystir mín aðra kúna. Einn morguninn, þegar ég kom í fjósið, var nautið laust og ég varð dauðhrædd, hljóp heim og sagði fólkinu það, en mér var sagt að fara aft- ur, setja hurðina fyrir mig og hleypa tudda út. Gerði ég þetta, hljóp síðan inn í fjósið og kláraði að mjólka, en tuddi hamaðist úti á meðan. Hafði ég stóra hríslu með mér til að verjast þegar ég fór með kýrnar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.