Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1993, Page 122

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1993, Page 122
120 MULAÞING hún var nú ekki merkileg og kostaði 25 kr. á mánuði. Vorum við með prímus og steiktum við okkur egg á pönnu og keyptum okkur snarl. Stúlkurnar á saumastofunni voru mikið búnar að hlakka til að sjá okkur, því þær voru búnar að heyra að það byggju bara eskimóar á Islandi. Þær urðu nú aldeilis hissa þegar við komum og sögðu hver í kapp við aðra að við værum bara alveg eins og þær. Það var alveg kostulegt að sjá þær. Við byrjuðum að vinna kl. 6 á morgnana og þegar maður fór í gegnum hliðið hringdi klukka sem gaf til kynna hvort mætt væri á réttum tíma. Ef það var komið tvisvar of seint voru stúlkurnar látnar fara, því það var hægt að fá nóg af fólki. Sem betur fór lentum við aldrei í því, mættum alltaf á réttum tíma. Eitt sinn er við leigðum þarna kom frú Guðmundsson í heimsókn með Agnar litla, en ég var ekki heima og sagði hún að hann hefði verið svo vonsvikinn og leitað alls staðar og sagði “Ulla mín ekki hér, Ulla mín ekki hér.” Þegar ég kom í heimsókn til þeirra stuttu seinna og hringdi bjöllunni komu þau frúin og Agnar litli til dyra. Stóð hann lengi og horfði á mig en hentist svo í fangið á mér, hann var svo tryggur og góð- ur, yndislegasta barn sem ég hef þekkt. Ég passaði hann mikið og sögðu þau hjónin að hann hefði ekki borðað almennilega fyrst eftir að ég fór. Svo var það eitt sinn að það komu upp veikindi hjá þeim og þau spurðu mig hvort ég gæti hjálpað upp á þau og verið einn mánuð og gerði ég það auðvitað því ég hefði aldrei getað neitað þeim. Þau sögðu að það hefði komið þessi óheppni yfir þau eftir að hún Guðlaug hefði farið. Þegar ég fór gaf frúin mér óskaplega fallegt hálsmen með mánað- arsteininum mínum og fallegt kjólefni og þar að auki borguðu þau mér 17 kr. yfir mánuðinn. Heim til Islands Árið 1916 fer ég heim til íslands og var þetta í miðju stríði, en það stóð 1914-1918. Ég fór með Seres og var í klefa á öðru plássi með stúlku sem hét Sigríður Helgadóttir og var hún að fara til Norðfjarðar. Einu sinni opnast hurðin og stúlkan fer fram úr og lokar, og sé ég þá að það er blóðslóðin eftir hana á gólfinu. Spyr ég hana hvort hún hafi meitt sig, en hún gefur lítið út á það. Svo ég fer framúr og að rúminu hennar og fletti sænginni ofan af fótunum á henni. Sé ég þá þetta ljóta sár og var ýldulyktin sem gaus upp aldeilis voðaleg. Spyr ég hana að því
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.