Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1993, Side 134

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1993, Side 134
132 MÚLAÞING manna greiðviknastur og oft til hans leitað að smala nærliggjandi dali, enda var hann þar þaulkunnugur. Gísli var ekki stór maður né kraftaleg- ur og virtist ekki ýkja léttur á fæti, en þol hans og úthald var með ólík- indum. Það var í janúarbyrjun 1980 að ég settist niður sem oftar hjá Gísla. Eins og stundum áður tókum við tal saman um löngu liðna atburði. Gísli var þá orðinn 85 ára, sjónin farin en minnið óbilað. í þetta sinn barst talið að vondum veðrum og flaug mér þá í hug að spyrja um páskabylinn 1917. Gísli mundi vel páskabylinn. Hann var vinnumaður á Hamri þenn- an vetur á 23. aldursári og mun einkum hafa haft þann starfa að gæta fjár. í aðalatriðum sagðist honum svo frá: “Það var gott veður dagana fyrir páska, oftast suðlæg og suðvestlæg átt. Jörð var orðin auð og féð á bæjum í Hamarsdal var oftast látið liggja úti. Fullorðna féð á Bragðavöllum var mest úti á Hólum, en gemlingarn- ir uppi í Sniðafjalli. Laugardag fyrir páska, 7. apríl, var milt veður en þykknaði í lofti er á daginn leið. A Hamri var ákveðið að hýsa allt féð um kvöldið. Hvort það var veðurútlit eða eitthvað annað sem réði þeirri ákvörðun er ekki gott að segja um. Um kvöldið í rökkurbyrjun byrjaði að snjóa. Snjóaði fyrst í logni en brátt hvessti og kl 8 - 9 um kvöldið var komið ofsaveður og glórulaus snjóbylur. Geisaði veðrið alla nóttina og páskadag allan með mikilli fannkomu, aftaka roki og hörkufrosti. Annan páskadag fór nokkuð að rofa til. Var þá ákveðið að brjótast frá Hamri suður í Bragðavelli, þótt veður væri enn mjög vont, og athuga hvernig ástatt væri þar.” Fóru þeir Olafur Þórlindsson, síðar bóndi á Hamri, og Gísli þangað suður. Kom þá í Ijós að féð hafði ekki verið hýst. Þann dag skráir Jón Sigfússon í dagbók sína: “Ólafur á Hamri og Gísli að hjálpa upp á Fúsa, en gátu lítið að gert - fundu féð slegið og blint og hroðalega útleikið.” Þeir Ólafur og Gísli ákváðu að brjótast út í Bragðavallahóla og huga að fullorðna fénu. Með þeim fór Sigfús Jónsson sonur Jóns á Bragðavöllum. í Hólunum fundu þeir nokkuð af fénu, sumt frosið niður. Nokkrar kindur fundu þeir dauðar. Ein lá dauð á miðjum skafli upp af Hólvíkinni. Tvær eða þrjár hafði hrakið út á Hjónapollinn og frosið þar niður. Voru þær þó lifandi. Þeir félagar gátu losað þær og komið þeim í skjól. Eina kind grófu þeir í fönn í Hólvíkinni. Forustusauðurinn Svartur og Digra-Móra voru frosin niður á mýrinni sem Jón kallaði “mýrina þar sem heyjað er handa einum hesti.” Svartur reif sig upp úr klakanum er hann sá til mannanna. Frostið var um 17 stig þennan dag. Sumar kindur stóðu uppi en fætur þeirra voru frosnir niður í klakann. Ein ær hafði komið heim að fjárhúsunum um nóttina en önnur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.