Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1993, Side 139

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1993, Side 139
MÚLAÞING 137 og báta. Svo reru áhafnir þeirra bátunum og toguðu skipin áfram. Það gekk stundum hægt. Svo ég komi aftur að dragnótaveiðum, þá minnist ég sérstaklega einn- ar af mínum fyrstu veiðiferðum. Við vorum við veiðar á svæði í eða við Fáskrúðsfjörð, sem telst til Suðurfjarða á Austurlandi. Vinnan var mjög erfið með þessum frumstæðu tækjum okkar. Drag- nótartógin voru útötuð í marglittuþráðum og við það að draga þau af koppunum á línuspilinu, klukkutíma eftir klukkutíma, dag og nótt, þá settist eitur marglittunnar svo á hendur okkar að þær urður rauðar, þrútn- ar og jafnvel með sárum og fylgdi því óskaplegur kláði. Marglittugums- ið slettist jafnvel í andlit og augu. Við vorum venjulega eina til tvær vikur í þessum veiðiferðum, en reyndum að losna við veiðina á Suðurfjörðunum á tveggja daga fresti eða svo, en fórum venjulega heim til Seyðisfjarðar með veiði síðustu daga í hverjum túr. Þama veiddum við aðallega rauðsprettu. Eg man líka eftir því að með í nótinni kom talsvert af kvikindi sem við kölluðum kampalampa og ég man ekki fyrr að hafa séð í svo ríkum mæli. Kampalampi er nafn á rækju. I þessari veiðiferð hafði ég verið stanslaust við vinnu á annan sólar- hring án þess að geta hvflst eða sofið og átti því eðlilega erfitt með að halda augunum opnum, og ég man úr þessum túr, og raunar oftar, að við settum neftóbak í augun til þess að sofna ekki standandi við vinnuna. Þó man ég að það kom fyrir að við sofnuðum standandi við að draga og hringa niður tógin og duttum þá að sjálfsögðu niður augnablik og gat það verið stórhættulegt ef menn flæktust í tógið við spilkoppinn. Morg- um árum seinna varð það vinnuslys við dragnótaveiðina á bát sem ég var formaður á, að háseti flæktist í tóginu við spilið og hendi hans og handleggur brotnuðu á mörgum stöðum. Eftir að hafa vakað einn til tvo sólarhringa í þessum Fáskrúðsfjarðar- túr þá lagðist ég loks til svefns í “lúkar” bátsins og svaf djúpum svefni. Þegar ég var “ræstur” aftur og búinn að nudda stýrurnar úr augunum fann ég til sviða eða sársauka á úlnlið hægri handa. Einnig fann ég sviðalykt. - í svefninum hafði ég lagt hægri hendi að lampaglasi sem hékk til hliðar við bekkinn, sem ég svaf á. Þegar ég leit á úlnliðinn sá ég að hold mitt hafði sviðnað eða steikst svo að mér fannst ég sjá inn í bein. Ekki vaknaði ég við þetta, en örið má enn greina eftir sextíu ár.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.