Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1993, Side 151
MÚLAÞING
149
Jóhann Jónsson f. 1905 í Norðfirði og kennari þar 1934-1972. Kpr.
1934 í sérgreinum.
Jón Eiríksson f. 1891 Fellamaður. Kpr. 1912. Kenndi á Héraði, en
lengst í Vopnafirði, skólastj. Torfastöðum. D. 1979.
Karl Finnbogason f. 1875 þingeyskur. Kpr. 1904. Kennari á Norður-
landi, skólastjóri á Seyðisfirði 1911-1945. Alþm. 1914-16 og í mörgum
trúnaðarstörfum. Samdi landafræði 1908 og var hún lengi notuð í barna-
skólum. D. 1952.
Knútur Þorsteinsson f. 1907 Loðmfirðingur. Kpr. 1931. Kenndi á Fá-
skrúðsf., Norðf., Neskst., Seyðisf. og víðar. Skáldmæltur vel. A efri
árum í Rvík, vann í menntamálaráðuneytinu.
Kristjana Davíðsdóttir f. 1886 í Borgarf. eystri, norðurþingeyskrar ætt-
ar. Gfr. Flensborg. Kenndi á Seyðisf. 1913-1943, lengst á Vestdalseyri.
D.1960.
Magnús Þórarinsson f. 1897 frá Jórvrk Hjalt. Kpr. 1934, en kenndi
áður á Úthéraði og síðar í Breiðdal, skólastj. Skjöldólfsstöðum 1947-
1950, síðan fyrir sunnan. D. 1967.
Nanna Guðmundsdóttir f. 1906 í Berufirði. Kpr. 1938 eftir kennslu á
Eiðum. Sænskmenntuð. Kenndi lengst í Beruneshr. D. 1988.
Runólfur Einarsson úr Skriðdal f. 1902. Kpr. 1932. Kenndi á Reyðarf.,
Fásk. og Stöðvarfirði, skólastjóri þar. D. 1966.
Sigdór V. Brekkan f. 1884 í Mjóafirði. Kpr. 1909. Kenndi fyrst í Mjó-
af., en lengst í Neskst. Organisti og bæjarfulltrúi í Neskst. Starfaði mikið
í góðtemplarareglunni. D. 1964.
Sigfús Jóelsson f. 1907 frá Húsavík Þing. Kpr. 1934. Kenndi lengst á
Reyðarf., skólastj. þar 1949-1962. Námsstjóri á Austurl. 1946-1949.
Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum á Reyðarf. D. 1977.
Sigrún Pálsdóttir f. 1917 í Borgarfirði eystri. Kpr. 1940. Kennari og
skólastj. á Borgarf. 1940-1966. Býr í Rvík.
Sigurður Tryggvason Norður-Þingeyingur. Kpr. 1938 og kenndi víða,
m.a. á Seyðisf. 1943-1946 og síðan fyrir vestan og sunnan.
Skúli Þorsteinsson f.1906 í Stöðvarfirði. Kpr. 1932. Skólastjóri á
Eskifirði 1939-1957. Síðan og fyrr í Reykjavík. Námsstjóri á Austur-
landi 1964-1972, sinnti æskulýðs- og félagsmálum mjög, form. UÍA
lengi. Skrifaði barnabækur. D. 1973.
Steinn Stefánsson f.1908 í Suðursveit. Kpr. 1931. Kennari og skóla-
stjóri á Seyðisfirði 1931-1975. Bæjarfulltrúi á Seyðisf. um tíma. Stjórn-
aði söng, samdi lög. Skrifaði skólasögu Seyðisfjarðar. D. 1. ágúst 1991.
Sæmundur Sæmundsson f. 1888. Skriðdælingur að uppruna. Kpr.