Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Blaðsíða 58

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Blaðsíða 58
Múlaþing Siglingaleiðin utan við Ystaboða. Höfðann í Papey ber á Hnútuna á Melrakkanesfjalli. Teikning Sigurður Guðjónsson. dýpi er vestur af. Inni í Hamarsfirði eru Selhausinn, Miðfjarðarsker og fleiri blind- sker. Verður seint allt talið sem sæfarendur þurftu að varast og kynna sér. Þá voru mið á fjölfömum bátaleiðum í gegnum sund. Má nefna Breiðasundið sem oft var farið innan af Djúpavogi út í Skor- beinsál. Þegar farið var um Breiðasundið var oft miðað við að austurhorn Arnareyjar, (Hnífilbjargið) bæri á Papeyjarvitann. Sum- ir sögðu betra að vera aðeins nær eystri Breiðasundsboðanum. Holusundið var oft farið innan úr Hamarsfirði út í Papeyjarála. Ef vitinn á Ketilboðafles var rétt austan við Papeyjarvitann voru menn í miðju Holu- sundinu. Sumir segja að vegna mikillar tilfærslu á sandi sé Holusundið nú grynnra en áður var og megi teljast ófært. Fleiri sund voru farin út úr Hamarsfirði og Berufirði. I sumum þessara sunda voru flúðir sem varast þurfti. Mátti þá ekki allsstaðar fara í miðju sund- inu. Menn þekktu bestu og dýpstu leiðina. Allar þessar sundaleiðir þekktu vanir sjó- menn á Djúpavogi og þekkja enn. Við heyrum talað um mið sem algengt var að nota. A árunum fyrir kvótann, þegar menn máttu róa og fiska að vild, var stundum róið út á Breiðasundið. Ut af Breiðasundinu er Skorbeinsállinn, djúpur og var þar oft fiskisælt. Þá mátti fara út á Arnarey, Hellisbjarg og Bæ. Var þá miðað við að kennileiti í Papey bæri í Hvalnes. Líka var róið út á Stall. Þá bar Skorbein í Ketilboðafles og Lífólfssker í Æðarsteins- vita. Heyrt hef ég talað um að róið væri út á Langsgrunn. Langsgrunn var svæði sunn- an við Berufjarðardýpið, nokkurn veginn miðja vegu mili Kjöggs og Ystaboða. Þetta er hólótt svæði, dýpi víða 18-20 metrar á hólunum, dýpra á milli þeirra. A þetta mið munu þeir oft hafa róið bræðumir í Hlíð, Guðjón og Ragnar Eyjólfssynir, upp úr 1930. Bátur Guðjóns hét Langur. Gunnar Gíslason frá Papey, skipherra á varðskipum, þekkti vel til þeirra bræðra og þegar Land- helgisgæslan var við mælingar á svæðinu mun hann hafa lagt til að því yrði gefið þetta nafn. Um mið á Langsgrunni var sagt: Gunnarstindur í Breiðdal í lægðinni utan undir Naphomi, Papey um Flugustaði. Ut fyrir Ystaboða var oft róið, einkum eftir að líða fór á sumar. Þá var þar góð fiskivon. Var stundum látið reka austur undir Berufjarðarál á norðurfalli og síðan suður á suðurfalli og kippt ef tók undan. (Málvenja er að taka svo til orða). Á norðurfalli rekur mest í norðaustur og á suðurfalli í suðvestur. 56 Um fískimið, sund og blindsker við Djúpavog Ef ekki fiskaðist við Boðann var stundum reynt að færa sig út í Rif. Þá var miðað við að Skrúðurinn væri kominn upp að horninu á Gerpi. Stundum var haldið áfram og farið út í Brún. Var þá brún af Gerpi komin framundan Skrúð. Stærri fiskur fékkst yfirleitt utar. Stundum var farið alla leið út á Hóla, nú oft kallað Fær- eyingahóll. Þá bar Papey um Búlandsnes og Eystrahorn í Hvammsheiði. Þar var víða misdýpi. Stundum var talað um Ysta- Grynnslið. Þá bar Papey í Melrakkanes og Skrúð í Krossanes. Þar fékkst oft fallegur fiskur og stórufsi. Dýpið á Ysta - Grynnsl- inu var um 35 faðmar og þar voru um 13 mílur í Streiti og 14 í Kambanes. Ebbi, ísleifur svo eitthvað sé nefnt. Þessi fiskimið voru notuð í Hrómundarbót: Ketil- boðafles í Streitishvarf og Toppsker (Krika- sker) um Strýtu. Ketilboðafles um Karlsstaði og Taska í Valtýskamb (þar snardýpkar). Hvítingahraunið byrjar þegar Kjöltjallið ber um Hof. Mið á Hvítingahrauninu: Stöngin (Skálastöng) fremst á Ytri-Hálsum og Tófu- horn um Almannaskarð. Þegar menn fengu betri staðsetningar- tæki voru skilgreindir fleiri hólar sem fengu ýmis nöfn svo sem Gaurar, Hestasteinn, Hvalnes nokkuð inn á Vesturhorn. Teikning Sigurður Guðjónsson 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.