Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Blaðsíða 98

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Blaðsíða 98
Múlaþing drengjanna á Seyðisfirði. Þeir voru oft við skotæfingar og þá gjaman í Háahrauni, sem svo er nefnt, og er fyrir innan og ofan Þórarinsstaðatúnið. Kom eg þá stundum til þeirra og fékk að skjóta úr rifflum þeirra. Þessir rifflar vom stórir og með kíki og fullkomnir að allri gerð. Skotmörkin voru kringlótt spjöld, fest á stöng í ca þriggja metra hæð frá jörðu. í miðju spjaldi var svartur punktur um 10 cm í þvermál. Þar fyrir utan voru málaðir fjórir hringir, hvítur, blár, rauður og svartur, hver um sig um 5 cm breiðir. Fjarlægðin til skotmarkanna var nokkuð mismunandi, oftast þó um 500 metrar, stundum meiri. Hvert skot var skráð hvar það kom í spjaldið. Það gerði liðsforingi sem stjómaði þessum æfingum og fylgdist með hverju skoti í kíki sínum. Vissulega var höfuðtakmarkið að hitta í svarta punktinn. En að hitta ekki spjaldið, sem var um 50 cm í þvermál, það þótti hrein hneisa. Ég held að það hafi sjaldan komið fyrir hjá þessum drengjum því að oftar hittu þeir í svarta punktinn en að kúlan lenti í svarta hringnum sem var ystur á spjaldinu. Skotin sem eg fékk að skjóta hittu öll spjaldið en ekkert þeirra svarta punktinn. Það þurfti oft að skipta um spjöld því að þau urðu með svo mörgum kúlugötum fljótlega. Norðmennimir æfðu sig mikið á skíðum þegar skíðafæri var. Það eru ágætar skíða- brekkur í Flannanum sem er fjall fyrir sunn- an Þórarinsstaðabæinn. Þar voru norsku drengimir oft við skíðaæfingar og voru þeir auðsjánlega vanir skíðamenn, sumir hverjir. Skip þeirra, einhver Kásinn, lá oft undan Eyrunum en í þeim skipum voru bæki- stöðvar Norðmannanna. Eg kynntist mest fjórum þessara manna. Þeir voru allir ungir eða um tvítugsaldur og hétu Robert, Isak, Amund og Gunnar. Robert heimsótti okkur á jólunum 1941. Isak giftist síðar Huld dóttur Áma Friðrikssonar bama- kennara og Vilborgar Jónsdóttur, konu hans. Árni Friðriksson kenndi mér þá fimm vetur sem eg var í bamaskóla. Hann dó á jólum 1938. Isak og Huld bjuggu í Reykjavík. Þau eignuðust nokkur myndarböm. Isak stundaði mest sjó og dó á besta aldri. Amund eignaðist dreng, Ásgeir, með ungri stúlku á Eyrunum, Kristbjörgu Ásgeirsdóttur. Ásgeir er mesti myndarmaður. Hann er nú búsettur á Seyð- isfirði og er þar netagerðarmeistari. Amund var sendur til Skotlands, eða svo heyrði eg sagt, og fórst hann í þeirri ferð eftir því sem álitið var. Af þeim Robert og Gunnari hefí eg engar fregnir síðan að eg kvaddi þá á Seyðisfirði sumarið 1942 í skipi þeirra Kás sem þá lá við bryggju á Seyðisfirði og eg hélt til hjá þessurn kunningjum mínum um nóttina meðan eg beið eftir Esju sem eg fór með alfarinn frá Þórarinsstöðum til Reykjavíkur, 12. júní 1942. [Þessi grein er sett saman úr tveimur frá- sögnum eftir Sigurð Magnússon sem varðveitt- ar eru í stflabók sem ber nafnið „Samtíningur og sitthvað frá stríðinu“. Fremst í bókinni er frásögnin af kafbátnum, þá er sagt frá orr- ustuskipinu sem laskast í sprengingu í Seyðis- firði og því næst koma „Nokkrar minningar frá stríðsámnum“ (bls. 21). I greininni hér á undan eru frásagnirnar af kafbátnum og orrustu- skipinu felldar inn í stríðsáraminningamar enda eiga þær þar best heima. Vegna þessa þurfti að víkja við orðalagi á stöku stað. Eins og fram kemur í þættinum flutti Sigurður frá Seyðisfirði 12. júní 1942 og dvaldi suðvestan- lands það sem eftir lifði stríðsins. Endur- minningar sínar frá þeim tíma hefur hann ritað aftast í fyrmefnda stflabók og fyllt aðra til viðbótar. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort það efni verður birt í Múlaþingi. FNKJ 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.