Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Blaðsíða 129

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Blaðsíða 129
Villa Sigurðar Þorsteinssonar fellinu. Enginn þorði að hugsa þá hugsun til enda hver yrðu afdrif Sigga í þessu veðri. Það verður úr að við förum út í Flúðir sem er ekki löng leið en móti veðrinu að sækja. Okkur miðaði hægt, færðin afleit og snjókoma mikil. Svo fór að við lentum framhjá bænum. Þegar við komum að vegi sem stóð upp úr snjónum var farið að rann- saka málið. Kom þá í ljós vegprestur sá er lengi stóð norðan við gömlu Rangárbrúna á mótum Norðurlandsvegar og Tunguvegar eystri. Nú voru allir vissir hvaða stefnu skyldi taka en til öryggis var gengið með- fram girðingu sem lá inn árbakkann heim undir íbúðarhúsið. I Flúðir komum við kl. rúmlega tvö og vöktum upp, vorum þá búnir að vera á göngu í níu tíma. Stefán Pétursson frá Bót og Laufey Valdimarsdóttir, kona hans, byggðu þetta nýbýli og byrjuðu að búa þar árið áður. Þau komu á fætur og urðu hissa að sjá sjö fann- barða menn á tröppunum. Þau tóku fork- unarvel á móti okkur og komu með þær veitingar sem fljótast var að framreiða um nótt, brennivín, mjólk og brauð. Eftir nokkum stans og hvíld á Flúðum halda þeir heimleiðis Brynjólfur, Helgi, Sigbjörn, Jón og Einar; þá var veðrið farið að sljákka og þeir gátu fylgt veginum hver heim til sín. Við Björn Hólm vorum á Flúðum til afturbirtu en stutt var það og lítið sofið og skyldi maður ætla að áhyggjur af Sigga hefðu valdið. Um klukkan níu stigum við á skíðin. Þá var komið þokkalegt veður og byrjað að skíma. Stefán og Friðrik Sigurjónsson, sem þar var til heimilis, fóru líka til leitar. Við Björn flýttum för inn á Hafrafellið og fundum strax harðsporaslóð Sigga vestan á fellinu. Lá hún upp að Rangá, fremst í Bótartöngum. Þaðan út alla Tanga og Bótarmýrar í stefnu á Bótarselið sem eru beitarhús frá Bót á Selási ofan við Ærlæk. Standandi til vinstri Agúst Þorsteinsson, þá Elís Pétursson Urriðavatni og Helgi Gíslason Skógar- gerði sitjandi. Ljósm.; Héraðsskjalasafn Austfirðinga. 00-70- 1625. Friðrik Sigurjónsson á Flúðum hafði kindur á selinu þennan vetur. Þegar við nálguð- umst selið kemur maður út úr húsi þar og gengur niður brekkuna með stefnu á Bót og þvert á leið okkar. Við bárum strax kennsl á manninn að þar fór Siggi sá er við leituðum að. Við hertum gönguna til hans í bjart- sýniskasti yfir því að hafa heimt vin okkar úr helju. Það skipti engum togum að Björn beygði sig niður og Siggi klifraði upp á herðar hans og skundaði Björn svo með byrði sína fram og ofan í Flúðir. Þar spiluðu þeir lomber langt fram á dag við Stefán og Friðrik. Þeir sáu hvernig mál þróuðust í 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.