Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Blaðsíða 13

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Blaðsíða 13
Einar J. Long eldra Pálínu, Sveins Sveinssonar og Guð- rúnar Pálsdóttur. Um Jón segir Gunnlaugur Haraldsson í Long-ætt að hann hafi verið „...myndarmað- ur í verki og fjölhæfur smiður á tré og jám. Hefur trúlega ekki verið hneigður til al- mennra bústarfa fremur en faðir hans og bræður, en auk þess hlóðst ómegðin á þau hjón.“ Um Pálínu segir Halldór Pétursson rit- höfundur m.a. í æskuminningum frá Stóra- Steinsvaði: „Pálína var alltaf í hreinum föt- um, það var hennar skraut. Ekki skal henni lýst, en brún augu hennar man ég vel.... Hjá Pálínu sat ég oft og fann vísi að fegurðinni. Öll baðstofan, sem ekki var nú stór, var sandskúruð og drifahvít og á hverja fjöl var límd mynd. Þær hafði hún klippt út úr blöðum. Eg horfði stjarfur á þessa fegurð“, segir Halldór Pétursson og heldur áfram: „Og þarna sá ég í fyrsta sinn heimsfræga bók, eitt af leikritum Shakespears. A titilblaðið var teiknaður fallegur spói ...Lík- lega hefur Einar Long, sonur þeirra teiknað spóann. Hann var völundur, teiknaði mynd- ir fyrir útsaum, handföng úr hreindýrshorn- um smíðaði hann á göngustafi, öll útskorin. Hann var einnig prýðilega skáldmæltur.“ Fátæktin þrengdi að og hafísárið 1882 voru þau hjón flutt hreppaflutningi með sjö börnum sínum frá Hólum að Stóra-Steins- vaði í Hjaltastaðaþinghá, fæðingarsveit Jóns. Þar fæddust þeim fjögur börn til viðbótar. Þau urðu þó fleiri eða fimm talsins sem berklaveiki dró til dauða nálægt alda- mótum. Yngsta dóttirin Jóhanna varð einnig berklum að bráð í blóma lífsins 1917, þá gift Páli Magnússyni og áttu þau Pálínu fyrir dóttur, sem ólst upp í Neskaupstað. A Stóra-Steinsvaði lauk búskap þeirra Jóns og Pálínu 1911 og fluttu þau þá til Kjólsvíkur í skjól hjá Friðborgu dóttur sinni og Guð- mundi Magnússyni. Þar andaðist Pálína Hjörleifur flytur ávarp við afhjúpun legsteins. Einar Long 1950. Ljósm.: Sigurður Blöndal. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.