Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Blaðsíða 92

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Blaðsíða 92
Múlaþing skiptum Hallgríms bónda Ólasonar við þá menn sem tóku óboðnir hús hans til sinna nota, að vísu ekki nema efri hæðina. En þegar Grímur og fjölskylda hans sáu sér ekki lengur fært að búa við það ófrelsi, sem var samfara bannsvæði þessu, fluttu þau alfarin frá Skálanesi inn í Seyðisfjarðar- kaupstað. Stökktu á tógið strákur Um leið og hér lýkur að scgja frá Grími og viðskiptum hans við hemámsliðið langar mig til að bæta hér við smá frásögn, þó hún komi ekkert við stríðinu enda skeði það sem sagt verður hér frá nokkrum árum áður. Grímur átti árabát alla sína búskapartíð á Skálanesi. Hann stundaði jöfnum höndum búskap til sjós og lands. í þeim árabáti, sem hér kemur við sögu, var lítil vél sem hægt var að taka úr bátnum og halda á í annarri hendi á land. A Skálanesi var hafnleysa og þurfti því að setja báta á land til þess að forða þeim undan brimi. Um höfn var ekki að ræða fyrr en inn á Eyrum sem er innar í firðinum og er um klukkustundar róður þangað frá Skálanesi. I þetta sinn sem hér um ræðir var Grímur að flytja komvöm á báti sínum innan úr kaupstað og átti að setja vöruna upp á Hleinina sem fyrr er getið. Þegar kom að Hleininni var ofurlítill brimsúgur. Vinnu- maður Gríms var með honum sem Skafti hét Kristjánsson, þá ungur að ámm. Skipar nú Grímur Skafta að stökkva upp á Hleinina með kollubandið. Sjálfur settist hann undir árar. Eitthvað var Skafti ragur við að stökkva en kastaði þó bandinu, sem var grannt tóg, upp á klöppina, stóð í stafni og beið færis. Grími fór nú að leiðast þetta hik hjá Skafta. Tógið lá þama yfir Hleinina og beið þess aðeins að verða bundið við sitt berghald. Þá hrópar Grímur: „Stökktu á tógið, strákur!“ Skafti var vanur að hlýða húsbónda sínum tafarlaust, annað þekkti hann ekki. Og svo fór í þetta sinn að Skafti hlýddi skipun húsbóndans og stökk á tógið sem lá laust uppi á klöppinni en hvarf sjáfur samstundis í djúpið. Skafta skaut aftur upp úr djúpinu. Grímur snaraðist til og náði strax góðu taki á honum og kippti honum upp í bátinn. Þetta var þó á engan hátt hættulaust. Brimsúgurinn var það mikill að það gat illa farið meðan verið var að bjarga Skafta. Báðir voru þeir Grímur og Skafti ósyndir. Hætt er því við að dauðaslys hefði getað hlotist af þessari ótakmörkuðu hlýðni Skafta ef báðir hefðu lent í sjónum. Eftir að Grími tókst að innbyrða Skafta reri hann frá Hleininni út með Tanganum og komst þá í kallfæri við sitt heimafólk sem kom þegar niður á Hleinina og tók þar við böndunum, bæði frá stafni og skut. Gekk svo allt vel eftir þetta. En líklega hefur Skafti orðið reynslunni ríkari. Honum varð ekkert meint af volkinu. Grímur sagði mér síðar að í þetta sinn hefði hann séð hvað mest eftir orðum sínum. Hann hafði sagt þetta í hálfkær- ingsleiða yfir því hvað mikill seinagangur var á Skafta við að stökkva upp á Hleinina en það taldi Grímur vel framkvæmanlegt ungum og hraustum manni. En að Skafti skyldi hlýða þessari skipun svona umsvifa- laust sagðist Grími ekki hafa komið í hug. Hann hafi aðeins ætlað að hvetja Skafta til að stökkva upp á Hleinina með þessari storkandi skipun. Gönguæfingar Öðru hverju voru famar gönguæfingar hjá herliðinu. Voru þá oft um 200 manns í göngunni. Þessar göngur munu hafa hafist hjá aðalstöðvunum í Seyðisfjarðarkaupstað. Aðalgönguleiðir voru nokkrar, þar á meðal leiðin frá kaupstaðnum út með firðinum sunnanverðum, allt út að Skálanesi. Allir voru þessir hermenn með bakpoka og 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.