Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Qupperneq 72

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Qupperneq 72
Múlaþing Samgöngur Brekkupakkhúsið hefur um nær aldarbil verið einskonar „hafnarhús“ sveitarinnar. Þar hefur verið skipaafgreiðsla a.m.k. frá stofnun Eimskipafélags Islands 1914. Eim- skip, Ríkisskip og önnur skip sem átt hafa erindi til Mjóafjarðar. I Pakkhúsinu var beðið eftir skipunum, oft um nætur og þar var vörugeymsla, móttaka og afhending. Frá 1943 hefur „Mjóafjarðarbátur“ verið í förum milli Mjóafjarðar og Norðfjarðar. Endastöð bátsins hefur verið á Brekku. Eigendur taka jafnan vörur sínar á bryggju við komu bátsins frá Norðfirði. Ef ekki er þeim skotið inn í Pakkhúsið til bráðabirgða. Það mun hafa verið um 1930 að bryggjan á Brekku var styrkt og stækkuð svo að 100 tonna bátar gátu lagst við „hausinn“ og kom sér vel, t.d. við kolaflutning. Arið 1948 var byggð ný bryggja sem nægði fyrir af- greiðslu hinna minni strandferðaskipa. Hreppurinn yfirtók þessa bryggju ári síðar. Og eftir hafísskemmdir var hún gerð upp og stækkuð 1954 og hefur síðan - með nauð- synlegum endurnýjunum - gagnast öllum venjulegum strandferða- og flutningaskip- um. - Sem fyrr er bryggjan fram af Brekku- pakkhúsinu. Og enn skal þess getið því það varðar vissulega rekstur flóabátsins - með meiru - að 1993 var gerð smábátahöfn innan (vestan) við bryggjuna. Ýmislegt Eitt og annað mætti eflaust tína til undir þessum lið. Hér verður látið nægja að nefna þrennt, býsna sundurleitt. Fyrsti verk- stjórinn frá Vita- og hafnarmálaskrifstof- unni afþiljaði sér skrifstofu eða stjórnstöð í einu horni Beitingaskúrsins. Þar heitir síðan Gústa-kompa og hefur mörgum sinnum þjónað sama hlutverki. Hreppstjóri Mjóafjarðarhrepps hefur átt heima á Brekku svo lengi sem Brekku- pakkhúsið hefur verið við lýði og raunar gott betur - og haft umráð yfir Pakkhúsinu. Fyrir og eftir aldamótin 1900 og fram um 1940 létust menn af slysförum í Mjóafirði og kom til kasta hreppstjóra. Líkin voru oftar en ekki flutt í Brekkupakkhúsið og biðu þar kistunnar. Af því spunnust sögur, skráðar og óskráðar. Loks eitt af gjörólíkum toga. Funda- og samkomuhús Mjófirðinga voru ekki stærri en svo að örðugt var að koma fyrir veislu- borðum á fjölmennum samkomum. For- sprakkarnir fengu þá stundum inni fyrir veitingarnar á nærliggjandi heimilum. Og nokkrum sinnum í Brekkupakkhúsinu. Neðri hæð Miðhússins var þá tjölduð dúkum og teppum svo úr varð einn herlegur veislusalur með rjúkandi súkkulaði og ilmandi kaffi ásamt kramarhúsum, drottn- ingarkökum og rjómatertum til nægta. - Þetta bar til stöku sinnum á 3. og 4. áratugi nýliðinnar aldar. Höfundur biður góðfúsan lesara að hugleiða með sér hvort heldur framanskráð muni greina frá sjaldgæfu ferli eða dæmi- gerðu - fyrir sjálfsþurftarbúskap á sjávarjörð umrætt tímaskeið. Bjástri sem seint verður tlokkað undir atvinnurekstur þótt það hafi á hinn bóginn einatt dugað fjölskyldu - sem aðferð til þess að lifa, eins og spakur maður breskur komst að orði endur fyrir löngu. 70 j
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.