Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Blaðsíða 99

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Blaðsíða 99
 Vilhjálmur Hjálmarsson Um íslalög og ofanflóð Nokkrir minnispunktar hafðir / eftir Dómaldi Asmundssyni Dómald Ásmundsson var fæddur í Mjóafirði 24. febrúar 1905. Þar ólst hann upp og dvaldi þar óslitið til 1942. Faðir hans, Ásmundur Þorsteinsson, var einnig Mjófirðingur, fæddur 8. ágúst 1866. Hann flutti burt með syni sínum 1942. Báðir voru þeir feðgar vel gefnir og athugulir, Ásmundur hæglátur, eins og hann átti kyn til, Dómald örari og brá til móður, skörulegrar drengskaparkonu, skaftfellskrar ættar. Um 1975 hef ég skrifað eftir Dómaldi nokkur atriði sem mér þykir rétt að halda til haga. Annars vegar um frosthörkurnar 1881, hins vegar sagnir um snjóflóð í Mjóafirði fyrrum, ótímasettar. Varðandi hið fyrrnefnda má hafa í huga að Ásmundur, faðir Dómalds, er á 15. ári frostaveturinn mikla og á þá heima á Eld- leysu, gengt Hafnartanga, þ.e. við mynni Mjóafjarðar. Og að ekki er langt um liðið þegar ætla má að Dómald hafi farið að veita athygli frásögnum hinna eldri, t.d. frá þeirn voðavetri. Frásögn Dómalds - eins og ég gekk frá henni á sínum tíma - fer hér á eftir, með örfáum athugasemdum innan sviga. Frostaveturinn mikli Sagt er að 1881 hafi frosthörkurnar verið svo miklar að manngengur ís hafi náð út á Digramið (suð- suðaustur frá Dala- tanga) og þar hafi menn gert gat í ísinn og dregið fisk á færi. Leiddir voru nautgripir frá Barðsnesi yfir á Dalatanga. Var þá lagís á Mjóafirði út að Hafnartanga en samfrosið hafíshröngl þar fyrir utan. Um miðan þennan vetur var tekin gröf í kirkjugarðinum í Firði og er sagt að klaka- högg hafi verið þrjár álnir í jörðu eða alla dýpt grafarinnar. Sagt er að frost hafi haldist í jörðu áratugum saman á nokkrum stöðum. Sagnir um snjóflóð Dómald segir að hlaupið hafi snjóflóð fram um Fjarðar-Tangann á dögum Her- manns Jónssonar í Firði (1783 til 1837). Á það snjóflóð að hafa verið mjög mikið líkt og það sem kom 1941 og varð mannsbani. Þá sagði hann mér enn fremur að hann hefði heyrt getið um snjóflóð á þessum stöðum (í landi Hesteyrar): I Ofæruskarði upp úr Innri-Hesteyrardal og úr Miðfellinu, báðum megin við Mýri. Þá hafði hann heyrt að hlaupið hefði niður Innra- 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.