Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Blaðsíða 155

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Blaðsíða 155
Fólk að baki hluta á minjasafni Með hagsýni og sparsemi búnaðist Jóni og Guðnýju sæmilega og komu þau upp 10 bömum, sem öll festu ráð sitt á Héraði. Síðar fluttust sex þeirra vestur um haf með tjölskyldur sínar. Þriðja yngst í hópnum var Salný (1089), f. um 1832. Hún kom í Kolls- staðagerði vorið 1854. Jón dó 28. mars 1861. Bjarni og Salný giftust 24. okl. um haustið, hann 48 ára en hún 22 ára. Sama dag gengu líka í hjónaband í Vallaneskirkju Jón elsti sonur hans og Vilborg Indriða- dóttir, hann 22 ára en hún 24 ára. Þau fluttust að Eskifjarðarseli vorið eftir. Jón var jafngamall stjúpmóður sinni. Hún hefur fengið ærinn starfa við mannmargt heimili. I landi Kollsstaðagerðis hefur skógur vaxið mikið hið efra á 20. öld. Má segja að landið liggi í fangi skógar í vesturhlíð Egilsstaðaháls. Neðra landið er mýrar og lágir ásar, engjar þóttu sæmilegar en þýfðar og gamla túnið heldur ógreitt þýfi milli hóla. Ræktunarskilyrði munu teljast nokk- ur. Jörðin er ekki nýtt til búsetu lengur. Og nú fæddust börn á heimili Bjama Bjamasonar og Salnýjar Jónsdóttur. Jón, f.3. júní 1855, dó 28. júlí s. ár; Guðný f. 2. júní 1856; Jón f. 10. júní 1857, dó úr bamaveiki 7. febrúar 1861; Einar tvíburi með Jóni; Guðfinna f. 7. febrúar 1859, dó úr bamaveiki 9. janúar 1861; Guðbjörg, f. 8 júní 1862, dó 26. júní sama ár; Þórunn f. 27. desember 1863 og Guðbjörg, f. 18. nó- vember 1865. Mörg börn létust í Vallanes- sókn snemma árs 1861. Bjarni og Salný eignuðust átta böm á 11 árum og misstu fjögur þeirra. Þau fluttust vorið 1864 að Freyshólum í Skógum og þar fæddist yngsta barnið, Guðbjörg, ári síðar. Fjögur böm hans af fyrra hjónabandi fluttust með þeim, Einar, Finnur og Helga, öll milli tektar og tvítugs, svo og Pétur á ferming- araldri. Elstu börn hans þrjú voru flutt að heiman áður. Jón Guðmundsson Grófargerði. Ljósm.; Eyjólfur Jónsson. Héraðsskjalasafn Austfirðinga 70-4591. Freyshólar em fremur lítil jörð og er nokkuð frá Lagarfljóti, áður hjáleiga frá Hafursá. Þar skiptast á mýrlendi, holt og grjóthólar. Engjar voru sæmilegar í mýrum, slegnar annað hvort ár, tún harðlenl og þýft en hólar sléttir, beitiland snjólétt og fremur hæg fjárgeymsla. Bjarni og Salný bjuggu þar tólf ár en fluttust 1876 í Stóra-Sandfell, sem taldist þá til Vallanessóknar. Mikil skógarsvæði eru í landi jarðarinnar. Hefur skógur vaxið mikið upp á þessari öld. Börn þeirra fjögur fluttust með þeim en eldri börn Bjarna voru öll farin þá að heiman og búin að stofna eigin heimili. Einar eldri fluttist til Ameríku þetta vor og kom Bjarni í stað sonar síns í Stóra-Sandfelli. Ingunn og Finnur fóru sama vorið en Pétur vorið áður. Bjarni lést eftir hálfs árs dvöl á nýja staðnum. Salný hélt áfram búskap til vors 1880 með hjálp barna sinna. Jón Guð- mundsson frá Borg í Skriðdal var vinnu- maður á öðru búi í Stóra-Sandfelli en réðst 153
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.