Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Blaðsíða 81

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Blaðsíða 81
Nokkrar minningar frá hernámsárunum VIIC kafbátur sömu gerðar og U 435 (mynd aflnternetinu). fjórum skipum sem öll báru nafnið Kás (I., II., III. og IV.). Skip þessi voru af svipaðri stærð og hvalveiðiskipin okkar, „Hvalirnir“. Skipafjöldinn á firðinum innan girð- ingar skipti stundum hundruðum. Þar söfn- uðust saman skipalestir sem fóru á milli Múrmansk í Rússlandi og Ameríku. Komu þær þarna við á báðum leiðum. Fór þá oft talsverður tími í lagfæringar og svo að bíða eftir þeim sem fyrir töfum urðu á leiðinni. Þarna söfnuðust skipin saman, sum mjög illa útleikin eftir hildarleikinn á hafinu. I fylgd með þessum skipalestum var fjöldi tundurspilla, hinir svonefndu varðhundar. Svo var þarna oft mikill fjöldi herskipa af ýmsum gerðum: Beitiskip, orrustuskip, flugvélamóðurskip, með fjölda flugvéla á dekki, og svo fjöldi tundurspilla, auk ým- issa annarra skipa sem tilheyrðu hemum, svo sem olíubirgðaskip, vörubirgðaskip, herflutningaskip, auk hraðbáta og ýmissa annarra skipa, t.d. djúpsprenguskipa sem hér eiga eftir að koma við sögu. Höfuðstöðvar sjóhersins á Seyðisfirði munu hafa verið á Vestdalseyrinni. Þaðan sést vel til hafs og inn í fjarðarbotn. Menn veittu því athygli að frá Vestdalseyri voru oft send ljósmerki sem svarað var frá varðskipinu utan við hliðið. Munu því varðskipsmenn hafa haft stöðugar gætur á höfuðstöðvunum á Vestdalseyri sem er innan til við fjörðinn og þá kannski gætt síður þess sem utar var í firðinum. Þetta er nú auðvitað ágiskun. Vík eg nú aftur að kafbátnum. Þetta kvöld sem hann var þarna á ferðinni munu varðskipsmenn ekki hafa haft hugmynd um hann. Og var hann þó ekki meira en í hálfs kílómeters fjarlægð frá varðskipinu þegar hann komst næst því, eftir því sem annar sjónarvottur sagði frá. í þetta sinn var varðskipið lítill skoskur togari sem hét Starella (svo var nafnið a.m.k. borið fram). Hann var málaður gráskræpóttur eins og algengt var með lit á skipunum sem þjónuðu sjóhernum. Þegar eg fyrst sá kafbátinn var hann á að giska 500 metra undan Hamarsnefinu og alveg kyrr. Nokkra menn sá eg á gangi eða hreyfingu á þilfari bátsins. Þeir virtust vera þama að sjá sig um. Sennilega hafa þeir unnið að mæl- 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.