Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Blaðsíða 112

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Blaðsíða 112
Múlaþing Höfundur með aÖeins betra vopn en fermingargjöfin var. Ljósm.; Jónas Árnason. vorum lengi að snúast í kring um þau áður en við komumst í færi við tarfana en að lokum tókst mér að fella þarna þessa þrjá tarfa sem við ætluðum að fá. Við flógum þá og gengum frá eins og lýst hefur verið hér framar. Við héldum nú í tjaldið og fengum okkur bita, gengum frá dóti okkar og geng- um síðan í Aðalból um kvöldið. Strax næsta morgun var farið að gera ráðstafanir til þess að flytja heim allt þetta kjöt. Var smalað saman öllum hestum á báðum bæjum en þeir voru tíu að tölu. Lögðum við klyfberareiðfæri á sjö hesta en höfðum þrjá til reiðar því nú fór með okkur Jón Hnefill, bróðir minn, sem þá var heima einhverja daga, milli sumarvinnu og skóla. Við héldum nú upp á heiðina eins og leið lá með þessa lest. Var ákveðið að taka dýrin sem við veiddum fyrri daginn en það var hæfilegur flutningur á þessa sjö hesta því fallþungi flestra tarfanna var í kringum 100 kg og því hæfilegur burður á hest. Við tíndum nú saman valinn, bundum í klyfjar og létum upp á hestana. í flestum tilfellum var þannig gengið frá að á hverj- um hesti var einn tarfur. Var skrokknum skipt í miðju og framparturinn bundinn sér í klyf, en í hina klyfina fóru lærin og haus- inn sem oft var þannig gengið frá að klakk- urinn var látinn ganga upp í mænugatið og þurfti hann þá oft ekki aðra festingu. Þá var skinnið einnig haft í þessari klyf. Þetta voru oft hallalausar klyfjar en ef hallaði á var það rétt af með einhverju tiltæku eins og poka með lifrum og hjörtum eða í versta falli varð að hengja stein í léttari klyfina en aldrei þótti það góð speki að flytja grjót langar leiðir ef hægt var að komast hjá því. Til þess að verja kjötið óhreinindum höfð- um við með okkur eitthvað til að setja utan um það, var það helst léreft eða léreftspokar og stundum strigi utan yfir því. Það var oft erfitt að eiga við hestana í þessum flutning- um, var þeim meinilla við þetta hráæti og lyktina af því og svo voru homin stór og fyrirferðamikil. Mátti segja að ekki mætti 110
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.