Gerðir kirkjuþings - 2008, Síða 25

Gerðir kirkjuþings - 2008, Síða 25
 25 STJÓRN PRESTSSETRA Samkvæmt ákvæði til bráðabirgða í starfsreglum um prestssetur nr. 1027/2007 bar að skipa stjórn prestssetra er sitji til 30. júní 2011, sbr. 3. gr. starfsreglnanna. Kirkjuþing 2007 tilnefndi kirkjuþingsfulltrúana Guðmundu Kristjánsdóttur og Ásbjörn Jónsson í sæti aðalmanns og Jens Kristmannsson og Helgu Halldórsdóttur í sæti varamanns. Prestafélag Íslands tilnefndi sr. Þorgrím Daníelsson og sr. Solveigu Láru Guðmundsdóttur í sæti aðalmanns og sr. Geir Waage og sr. Halldóru Þorvarðardóttur í sæti varamanns. Kirkjuráð ákvað að stjórn prestssetra yrði þannig skipuð: Aðalmenn: Fulltrúi Kirkjuráðs, Lárus Ægir Guðmundsson, formaður, Fulltrúi Kirkjuþings, Guðmunda Kristjánsdóttir, 1. varaformaður, Fulltrúi Prestafélags Íslands, sr. Þorgrímur Daníelsson, 2. varaformaður. Varamenn: Ásbjörn Jónsson sem gegni stöðu formanns ef aðalmenn víkja sæti, Helga Halldórsdóttir, Sr. Halldóra Þorvarðardóttir. Skipan stjórnar prestssetra tók gildi 1. janúar 2008. BYGGINGA- OG LISTANEFND Kirkjuráð samþykkti að framlengja skipun bygginga- og listanefndar til loka árs 2009. Formaður nefndarinnar er Jóhannes Ingibjartsson, eins og áður hefur komið fram, og aðrir nefndarmenn eru Guðrún Jónsdóttir arkitekt og sr. Kristján Valur Ingólfsson lektor, verkefnisstjóri á Biskupsstofu og settur sóknarprestur í Þingvallaprestakalli. ORGELNEFND ÞJÓÐKIRKJUNNAR Kirkjuráð samþykkti að skipa sem aðalmenn í orgelnefnd Þjóðkirkjunnar þau Hörð Áskelsson, organista Hallgrímskirkju og söngmálastjóra Þjóðkirkjunnar; Björn Steinar Sólbergsson, organista í Hallgrímskirkju og skólastjóra Tónskóla Þjóðkirkjunnar; og Lenku Mateova, organista Kópavogskirkju. Varamenn voru skipuð þau Guðný Einars- dóttir, organisti í Fella-og Hólakirkju; Douglas Brotchie, organisti í Háteigskirkju; og Jörg Sondermann, organisti Selfosskirkju. Skipan nefndarinnar gildir til 30. júní 2011. STJÓRN SIÐFRÆÐISTOFNUNAR Kirkjuráð samþykkti að skipa áfram sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur verkefnisstjóra á Biskupsstofu sem fulltrúa Þjóðkirkjunnar í stjórn Siðfræðistofnunar. SKIPUN Í MINNINGARSJÓÐ INGIBJARGAR ÓLAFSSON Á ÍSLANDI. Kirkjuráð skipaði Sigríði M. Jóhannsdóttur kirkjuráðsmann í stjórn Minningarsjóðs Ingi- bjargar Ólafsson. Fyrir eru vígslubiskupinn á Hólum og Ragnhildur Benediktsdóttir, skrifstofustjóri Biskupsstofu, sem er fulltrúi biskups Íslands. ELLIMÁLANEFND Kirkjuráð samþykkti að ellimálanefnd yrði framvegis skipuð af biskupi Íslands.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.