Gerðir kirkjuþings - 2008, Blaðsíða 52

Gerðir kirkjuþings - 2008, Blaðsíða 52
 52 7. gr. Kirkjuþing hefur á hendi fjárstjórnarvald Þjóðkirkjunnar. Nánari ákvæði um tilhögun fjárstjórnarvalds Kirkjuþings skal þingið setja í starfsreglur. 8. gr. Samþykktir um kenningarleg málefni skulu sæta umfjöllun kenningarnefndar og prestastefnu áður en þær hljóta endanlega afgreiðslu á Kirkjuþingi. Samþykktir um kenningarleg málefni skulu afgreiddar frá Kirkjuþingi í samráði við biskup Íslands. 9. gr. Kirkjuþing ákveður skipan kjördæma Kirkjuþings og fjölda kirkjuþingsmanna. Á Kirkjuþingi skulu leikmenn vera fleiri en vígðir. Kirkjuþing kýs þingforseta úr röðum leikmanna. Kirkjuþing setur nánari ákvæði um kjör til Kirkjuþings, seturétt á þinginu og þingsköp í starfsreglur. 10. gr. Kirkjuþing getur haft frumkvæði að frumvörpum til laga um kirkjuleg málefni og beint þeim tilmælum til ráðherra að þau verði flutt á Alþingi. Ráðherra leitar umsagnar og tillagna Kirkjuþings um lagafrumvörp um kirkjuleg málefni er hann hyggst flytja á Alþingi. 11. gr. Forseti Kirkjuþings. kallar þingið saman, stýrir því og ber ábyrgð á starfsemi þess. Hann undirbýr þinghaldið í samráði við Kirkjuráð. Með sama hætti fylgir hann eftir samþykktum Kirkjuþings eftir því sem við getur átt. Forseti Kirkjuþings skal birta starfsreglur frá Kirkjuþingi og aðrar réttarskapandi ákvarðanir þess innan fjögurra vikna frá samþykkt þeirra og skal sú birting vera í samræmi við lög um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað. Hafi ekki verið á annan veg mælt í starfsreglunum öðlast þær gildi á þrítugasta degi frá birtingu þeirra. Eftir þann tíma ber öllum starfsmönnum Þjóðkirkjunnar og öðrum sem reglunum er ætlað að binda að fara eftir þeim. III. kafli. Kirkjuráð. 12. gr. Kirkjuráð fer með framkvæmdarvald í þeim málefnum Þjóðkirkjunnar sem til þess eru lögð í almennum lögum og stjórnvaldsreglum, starfsreglum eða öðrum samþykktum Kirkjuþings, ákvörðunum annarra kirkjulegra stofnana eða erindum frá Alþingi og ráðherra. Ákvörðunum kirkjulegra stjórnvalda má skjóta til Kirkjuráðs til endanlegrar úrlausnar. Undanskildar eru ákvarðanir og samþykktir Kirkjuþings og ákvarðanir biskups Íslands um helgisiði og kenningu kirkjunnar skv. 21 gr. og um kirkjuaga innan Þjóðkirkjunnar skv. 24. gr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.