Gerðir kirkjuþings - 2008, Síða 28

Gerðir kirkjuþings - 2008, Síða 28
 28 síðastliðnum mánuðum, hefur verið ákveðið að fresta framkvæmdum við viðbygginguna, svo og frekari undirbúningi að frístundabyggð að svo stöddu. h) Kirkjuþing ályktar að vegna fyrirhugaðra skipulagsbreytinga á Hólum sé brýnt að tryggð verði lóðarréttindi fyrir kirkjustarf í framtíðinni á staðnum. Framkvæmdastjóra í samráði við vígslubiskup var falið að kynna málið þeim yfirvöldum Hólastaðar sem fara með málefni Hólajarðarinnar. Málið er til vinnslu hjá fasteignasviði Kirkjuráðs. i) Kirkjuþing ályktar að skoðað verði með hvaða hætti unnt sé að tryggja betri kynningu á störfum og undirbúningi kirkjuþingsmála heima í héraði. Kirkjuráð telur eðlilegast að kynning fari fram á sérstökum aukahéraðsfundum að hausti ef nauðsyn ber til. Kirkjuráð samþykkti að leggja tillöguna fyrir héraðsfundi að vori 2009. j) Kirkjuþing ályktar að nefnd um heildarskipan þjónustu kirkjunnar starfi áfram og skili skýrslu fyrir Kirkjuþing 2008. Nefndina skipuðu þau sr. Jón Helgi Þórarinsson, kirkjuþingsmaður; Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, verkefnisstjóri á Biskupsstofu; og Þorvaldur Karl Helgason biskupsritari. Nefndin hefur lokið störfum og er vísað til umfjöllunar í skýrslu þessari um 5. mál Kirkjuþings 2008, svo og skýrslu nefndarinnar sem fylgir því máli. k) Kirkjuþing ályktar að nefnd um árangursmat haldi áfram störfum og ljúki störfum fyrir Kirkjuþing 2008. Nefndina skipuðu þau sr. Þorgrímur Daníelsson, formaður; Sigríður Jóhannsdóttir, kirkjuþingsmaður; og Pétur Björgvin Þorsteinsson, djákni við Glerárkirkju. Nefndin hefur lokið störfum og er vísað til skýrslu nefndarinnar sem fylgir máli þessu. l) Kirkjuþing ályktar að brýnt sé að fasteignir kirkjunnar, þar með talin prestssetur, séu tryggilega varðveitt. Gæta þarf þess að prestssetur séu ávallt laus til fullra afnota fyrir viðtakandi prest þegar embætti sem prestssetri fylgir er auglýst. Forðast ber samningagerð um jarðir kirkjunnar sem leitt geta til þess að kaupréttur kunni að stofnast á grundvelli ábúðarlaga. Kirkjuráð, fasteignasvið og stjórn prestssetra hafa fylgt þessu eftir. Vísað er í því sambandi til umfjöllunar um fasteignir kirkjunnar síðar í skýrslu þessari. m) Kirkjuþing ályktar að hraða þurfi vinnu við forskráðar upplýsingar og rafræn skil á reikningum sókna. Vinna að þessu hefur dregist vegna ýmissa tæknilegra örðugleika og anna. Vísað er til umfjöllunar um upplýsingatæknimál til nánari skýringar. 2. mál Kirkjuþings 2007. Fjármál Þjóðkirkjunnar Í nefndaráliti fjárhagsnefndar er að finna ábendingar og tilmæli sem Kirkjuráð taldi sérstaka ástæðu til að fjalla um. Varðandi fjármál Þjóðkirkjunnar vill fjárhagsnefnd draga fram eftirfarandi atriði: 1. Fjárhagsnefnd telur að stofnun fasteignasviðs stuðli að skilvirkri umsýslu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.