Gerðir kirkjuþings - 2008, Qupperneq 38

Gerðir kirkjuþings - 2008, Qupperneq 38
 38 rekstrarkostnað prestsembætta og vegna prófastsstarfa nr. 819/1999. Áfram verður unnið að endurskoðun á framangreindum starfsreglum um rekstrarkostnað presta og vegna prófastsstarfa. Rekstrarkostnaður sérþjónustupresta erlendis Kirkjuráð samþykkti, vegna lækkandi gengis krónunnar, að Kirkjumálasjóður skyldi veita Biskupsstofu framlag á þessu ári að fjárhæð 3 m. kr. til að koma til móts við presta Þjóðkirkjunnar í Gautaborg, Kaupmannahöfn og London með sérstakri staðaruppbót. VI. Fasteignir Nýtt fasteignasvið Eins og fram kom í skýrslu Kirkjuráðs fyrir Kirkjuþing 2007 var ákveðið að stofna fasteignasvið Kirkjuráðs, sem væri rekið af Kirkjumálasjóði. Viðfangsefni sviðsins voru þá skilgreind eftirfarandi: 1. Fasteignir Kirkjumálasjóðs - Laugavegur 31, Bergstaðastræti 75, Hjarðarhagi 30 (íbúð á 1. hæð), Háaleitisbraut 66 (Grensáskirkja) neðri hæð, allt í Reykjavík, Skálholt, vígslubiskupssetur á Hólum og Langamýri. 2. Aflögð prestssetur - prestssetursjarðir: Desjarmýri, Skeggjastaðir, Ásar, Bergþórshvoll, Hvoll í Saurbæ, Vatnsfjörður, Árnes I, Prestbakki, Háls. - prestsbústaðir: Tálknafjörður, Raufarhöfn. 3. Núverandi prestssetur skv. starfsreglum Kirkjuþings um prestakallaskipan - Kaup og sala – nýbyggingar - meiri háttar viðhald. 4. Leiga og útleiga húsnæðis 5. Ráðgjöf til sóknarnefnda og við úthlutanir úr Jöfnunarsjóði sókna varðandi kirkjur og safnaðarheimili 6. Önnur mál skv. ákvörðun Kirkjuráðs Samkvæmt samþykkt Kirkjuráðs skal ráðið fara með yfirumsjón og fyrirsvar þessara viðfangsefna, samþykkja árlegar verk- og fjárhagsáætlanir fyrir fasteignaumsýsluna og taka ákvarðanir um einstök mál eftir því sem þurfa þykir. Kirkjuráð undirbýr, með tilstyrk ráðgjafarhóps um fasteignir, tillögur fyrir Kirkjuþing um stefnumótun og mikla hagsmuni og gerir þinginu jafnframt árlega grein fyrir starfsemi og ákvörðunum sínum á þessu sviði. Kirkjuráð skipaði fjórða starfshóp sinn til ráðgjafar og undirbúnings ákvarðana um fasteignir, skipaðan þremur mönnum, þar af einum Kirkjuráðsmanni og einum kirkju- þingsmanni. Skipun hópsins er tilgreind fyrr í skýrslu þessari. Ráðgjafarhópurinn hefur unnið að fasteignamálum kirkjunnar og veitt Kirkjuráði margvíslega ráðgjöf um úrlausnir mála. Helstu málefni sem Kirkjuráð hefur fjallað um frá síðasta Kirkjuþingi og varða fasteignir eru eftirtalin:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.