Gerðir kirkjuþings - 2008, Side 49

Gerðir kirkjuþings - 2008, Side 49
 49 fjármála- og þjónustusviði tekið til sérstakrar umfjöllunar og kynningar. Á Kirkjuþingi 2009 verði það Hjálparstarf kirkjunnar. 5. Fjárhagsnefnd leggur til að í árlegum rekstrarreikningi Kirkjumálasjóðs verði æsku- lýðsmál sérstakur liður, ásamt sundurliðun í skýringum. 6. Fjárhagsnefnd ítrekar að unnið verði áfram að rafrænum skilum á ársreikningum ásamt ársskýrslum sókna. Kirkjuþing 2008 afgreiddi fjármál Þjóðkirkjunnar með eftirfarandi Ályktun um fjármál Þjóðkirkjunnar Kirkjuþing 2008 afgreiðir ársreikninga Þjóðkirkjunnar fyrir árið 2007 um einstaka sjóði, stofnanir og viðfangsefni Þjóðkirkjunnar athugasemdalaust. Rekstraráætlun fyrir árið 2009 um helstu viðfangsefni Þjóðkirkjunnar er í samræmi við megináherslur Kirkjuþings með hliðsjón af þeim fjárhagsramma sem Þjóðkirkjan býr við.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.