Gerðir kirkjuþings - 2008, Qupperneq 58

Gerðir kirkjuþings - 2008, Qupperneq 58
 58 bragðafræðideild Háskóla Íslands með guðfræðimenntun og guðfræðingar sem gegna föstum störfum á vegum Þjóðkirkjunnar. Aðrir prestar, guðfræðingar og djáknar eiga rétt á að sækja Prestastefnu með málfrelsi og tillögurétti enda séu þeir innan safnaða er starfa á játningargrundvelli evangelísk-lúterskrar kirkju. 42. gr. Á Prestastefnu skal fjalla um kirkjuleg málefni. Prestastefna hefur tillögu- og um- sagnarrétt um mál er varða kenningu kirkjunnar og helgisiði og annars heyra undir biskup Íslands og Kirkjuþing, sbr. 8. gr. og 21. gr. VIII. kafli. Eignarréttur, fjármál Þjóðkirkjunnar, launagreiðslur og réttarstaða starfsmanna. 43. gr. Kirkjujarðir og aðrar kirkjueignir sem þeim fylgja, að frátöldum prestssetrum og því sem þeim fylgir, eru eign íslenska ríkisins samkvæmt samningum um kirkjueignir milli íslenska ríkisins og Þjóðkirkjunnar. Andvirði seldra jarða rennur í ríkissjóð. Prestssetur, þ.e. prestssetursjarðir og prestsbústaðir, sem Prestssetrasjóður tók við yfirstjórn á frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu 1. janúar 1994 með síðari skjalfestum afhendingum frá ráðuneytinu, svo og prestsbústaðir, hús og aðrar eignir sem prests- setrasjóður hefur keypt, eru eign Þjóðkirkjunnar með öllum réttindum, skyldum og kvöðum samkvæmt samningi um prestssetur milli íslenska ríkisins og Þjóðkirkjunnar. Kirkjuþing setur nánari ákvæði um prestssetur í starfsreglur. 44. gr. Þær kirkjur og kirknaeignir í umsjá aðila innan Þjóðkirkjunnar sem þinglýstar eignar- heimildir ná ekki til eru eign Þjóðkirkjunnar og viðkomandi sóknar. Kirkjur og kirkna- eignir verða ekki veðsettar eða af hendi látnar nema biskup Íslands, viðkomandi sókn og Kirkjuþing samþykki. 45. gr. Íslenska ríkið greiðir Þjóðkirkjunni árlegt framlag á grundvelli samninga um kirkjueignir og prestssetur milli íslenska ríkisins og Þjóðkirkjunnar til viðbótar öðrum tekjustofnum hennar, lögbundnum sem ólögbundnum. 46. gr. Þjóðkirkjan fer með málefni Kristnisjóðs samkvæmt lögum nr. 35/1970, Kirkjumálasjóðs samkvæmt lögum nr. 138/1993 og Jöfnunarsjóðs sókna samkvæmt II. kafla laga nr. 91/1987 um sóknargjöld o.fl. Kirkjuþing setur nánari ákvæði um framkvæmd þessa í starfsreglur. 47. gr. Íslenska ríkið skal standa skil á launum biskups Íslands, biskupanna í Skálholti og á Hólum, sbr. 1. mgr. 25. gr., 138 starfandi presta og prófasta Þjóðkirkjunnar og 18 starfs- manna Biskupsstofu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.