Gerðir kirkjuþings - 2008, Page 78

Gerðir kirkjuþings - 2008, Page 78
 78 8. mál - Þingsályktun um kaup og sölu fasteigna Flutt af Kirkjuráði Frsm. Guðmundur Þór Guðmundsson I. Kirkjuþing 2008 samþykkir kaup Kirkjumálasjóðs á eftirtöldum fasteignum: Fasteign í Reykjavík sem Kirkjuhús. Málið verði afgreitt í samráði við fjárhagsnefnd Kirkjuþings. II. Kirkjuþing 2008 samþykkir sölu eftirtalinna fasteigna í eigu Kirkjumálasjóðs: 1. Jörðin Bergþórshvoll I, Rangárþingi, Rangárvallaprófastsdæmi. 2. Jörðin Hvoll í Saurbæ, Dalabyggð, Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi. 3. Jörðin Prestbakki II, Húnavatnsprófastsdæmi. 4. Prestsbústaðurinn Víðihlíð 8, Sauðárkróki, Skagafjarðarprófastsdæmi. 5. Prestsbústaðurinn Sunnuvegur 6, Þórshöfn, Langanesbyggð, Þingeyjarprófastsdæmi. 6. Tíu hektara landspilda úr landi prestssetursjarðarinnar Breiðabólsstaðar, Rangárvalla- prófastsdæmi. 7. Kirkjuhúsið, Laugavegi 31, Reykjavík. 8. Prestsbústaðurinn Túngata 28, Tálknafirði, Vestfjarðaprófastsdæmi. III. Makaskipti á tveimur landspildum úr landi prestssetursjarðarinnar Grenjaðarstaðar, Þing- eyjarprófastsdæmi, önnur um 10,3 hektarar að stærð og hin um 7,1 hektari að stærð, og sambærilegum spildum úr landi grannjarðarinnar Aðalbóls. Heimildarákvæði um kaup og sölu fasteigna gilda fram að Kirkjuþingi 2009.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.