Gerðir kirkjuþings - 2008, Side 87

Gerðir kirkjuþings - 2008, Side 87
 87 16. mál - Þingsályktun um skiptingu jarðarinnar Mosfells, Kjalarnesprófastsdæmi Flutt af Kirkjuráði Frsm. Guðmundur Þór Guðmundsson Kirkjuþing samþykkir að jörðinni Mosfelli, Mosfellsbæ, Kjalarnessprófastsdæmi, verði skipt þannig að prestssetrið verði 1,9 ha landspilda umhverfis prestsbústaðinn á Mosfelli og nefnist Mosfell I er verði áfram prestssetur prestakallsins. Það sem eftir stendur af jörðinni nefnist Mosfell II. Afmörkuð verði hæfileg lóð úr Mosfelli II umhverfis Mosfellskirkju sem tilheyri kirkjunni. 17. mál - Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um þingsköp Kirkjuþings nr. 235/2006 Málið fékk ekki framgang á Kirkjuþingi. 18. mál - Tillaga til þingsályktunar um þingfararkaup Málið var dregið til baka.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.