Gerðir kirkjuþings - 2008, Page 93

Gerðir kirkjuþings - 2008, Page 93
 93 Kosningar í nefndir og stjórnir Kjörstjórn við kirkjuþingskjör Samkvæmt 9. gr. starfsreglna um kjör til Kirkjuþings nr. 234/2006 hefur biskup Íslands skipað Önnu Guðrúnu Björnsdóttur, lögfræðing, sem aðalmann og Gísla Baldur Garðarsson, hrl., sem varamann í kjörstjórn við kirkjuþingskjör. Forsætisnefnd lagði fram eftirfarandi tillögur vegna kosninga á Kirkjuþingi 2008 Kjörstjórn Aðalmenn: Arnfríður Einarsdóttir, lögfræðingur Sr. Bragi Friðriksson Varamenn: Halla Backmann Ólafsdóttir, lögfræðingur Guðni Jónsson Yfirkjörstjórn Aðalmenn: Pétur Guðmundarson, lögfræðingur Halla Aðalsteinsdóttir Sr. Þórir Stephensen Varamenn Jónína Jónasdóttir, lögfræðingur Sr. Sigurjón Einarsson Drífa Hjartardóttir Þjóðmálanefnd Formaður Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir Varamaður Margrét Ólöf Magnúsdóttir Fleiri tillögur komu ekki fram og var því sjálfkjörið í framangreindar nefndir, sbr. 8. mgr. 2. gr. þingskapa Kirkjuþings.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.