Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Side 15

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Side 15
13 frá því? Erum við að kenna í anda dýptarnáms? Hvaða tengsl eru milli kennara og nemenda hvað varðar rannsóknir? Einnig væri hægt að ræða hér um viðfangs- efni rannsókna, hvað okkur er gert kleift að rannsaka, hvaða deildir eða brautir eru til og hvert er hefðbundið hlutverk háskólans í kennslu jafnt sem rannsóknum. En tíminn leyfir okkur ekki að fara núna út í þær mótsagnir sem þar er örugglega að finna. En það er fleira en mótsagnir í hlutverkum okkar sem getur verið áhyggjuefni. Snúum okkar nú að þeint reglum sem mynda umgjörð utan um starf okkar. Reglur um afköst rannsakenda Síðastliðin 15-20 ár hafa verið að þróast víða um heim leiðir til að meta rannsóknir eftir birtingarformi og Island er þar engin undantekning. Jafningjamat og ritrýni hafa þróast í gegnum tíðina sem leið til að meta gæði rannsókna. Þróun í háskólastarfsemi, aukin aðsókn nemenda og síaukin þörf fyrir fjármagn til að reka háskóla, hafa leitt til þess að stjórnvöld í OECD löndum eins og Ástralíu (Harman, 2002), Nýja Sjálandi (Pratt, Margaritis og Coy 1999), Englandi (CERI, 2002) og Finnlandi (University of Helsinki, 1999) hafa verið að vinna að matskerfum svo hægt sé að bera saman afköst háskóla og háskóladeilda. Nú er í mótun stefna ríkisstjórninnar um vísinda- og tæknimál sem ég nefndi í upphafi og meðal annars verður leitað nýrra leiða í úthlutun fjármagns til háskólanna. Meiri áhersla verður lögð á samskeppnissjóði bæði beint í fjármögnun rannsóknarverkefna og óbeint með samanburði á rannsóknarvirkni mismunandi háskóla. Kerfi byggð á þessum forsendum eru í notkun t.d. í Bretlandi og í Ástralíu (Harman, 2002). Ovíst er hvemig menntarannsóknir muni standa sig í samanburði við aðrar fræðigreinar. Kjaranefnd reið á vaðið á Islandi árið 1998 með kerfi til að leggja mat á störf prófessora og síðan hafa þrír háskólar tekið í notkun kerfi sem er að öllu leyti eins og prófessorakerfið eða lítillega breytt. Matskerfið kom til framkvæmda í Kennaraháskólanum árið 2001 þegar allir kennarar fóru í gegnum svokallað grunnmat. Kerfið er einnig notað árlega til að ákveða úthlutun úr vinnumatssjóði og er grundvöllur fyrir laun kennara. Meðalvirkni kennara sl. þrjú ár er einnig reiknuð til að ákveða hvort kennarar geti fengið viðbót við rannsóknarhluta launa sinna eða ekki. Sumir kennarar koma vel út en aðrir sem leggja vinnu í annars konar faglegt starf en það sem er tekið til mats, eins og endurmenntun eða þróunarstarf, koma ekki eins vel út. Hver eru helstu einkenni matskerfisins? í vísindaheiminum skipta gæði rannsókna mestu máli og besta leiðin til að tryggja slíkt er talið vera jafningjamat eða ritrýni. Ritrýndar vísindagreinar vega því þyngst í kerfinu. Birting eða dreifing á niðurstöðum er það sem skiptir máli, þannig að hægt er að gefa stig t.d. fyrir bæði grein og ráðstefnuerindi vegna þess að þá hafa niðurstöður rannsókna verið vel kynntar. En hvað hefur notkun matskerfisins í för með sér? Pratt o.fl. (1999) hafa fjallað um rannsóknarmenningu og innleiðingu matskerfis í háskóla á Nýja Sjálandi. Til að byrja með var kerfið notað sem hvatning til þeirra sem voru með minni rannsóknarreynslu og voru stig gefin fyrir verk í vinnslu og fyrir ráðstefnuerindi. Með tímanum lagði matsnefndin meiri áherslu á ritrýnda vinnu til að auka gæði. I Ástralíu hefur svipað kerfi verið í notkun og talað hefur verið um óæskilegar afleiðingar þess þegar fólk hefur verið að skipta skrifum sínum upp í minni greinar til að fá fleiri stig. Þar hefur verið haft á orði að sumir rannsakendur séu farnir að misnota kerfið á þann hátt að það jaðri við að vera ósiðlegt (Harman, 2002). Hér eruin við farin að sjá áhrif þessa kerfis eftir að því hefur verið beitt í þrjú ár. Á meðan sumir segja að þetta „snarvirki“ sem hvatning, eru aðrir að leggja fram verk sem varla standast kröfur um nýja þekkingu og þar sem rannsóknaraðferðir eru ekki alltaf mjög sannfærandi. Hér eins og í háskólum L Tímarit um menntarannsóknir, 1. árgangur 2004
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.