Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Blaðsíða 17

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Blaðsíða 17
15 og þolinmæði sem þeir sýndu í verki var aðdáunarverð, þó að vissulega væri langt frá því að verið væri að vinna samkvæmt hugmyndum um þróun þekkingar í anda hugsmíðahyggju; raunhyggjan/pósitívisminn var þarna á fullri ferð. Mortimore (2000,: 14-15) hefur einnig bent á ýmislegt sem skort hefur á, svo sem frekari rannsóknir á námi og þróun náms-kenninga, og rannsóknir sem ná til margra skóla í senn. Hann hefur gagnrýnt skýrslugerð og framsetningu á niðurstöðum sem eru stundum óþarflega flóknar og bent á að oft hefur viðmælendum og iðkendum ekki verið sýnd nægileg virðing. I nýlegri úttekt á vegum OECD á mennta- rannsóknum í Bretlandi var fræðimönnum þar í landi hrósað fyrir frammistöðu sína við þróun rannsókna síðastliðin 5-10 ár (CERI, 2002). Ef við beitum athafnakenningunni og skoðum áhrif verkfæra á viðfangsefnið er sennilega óhætt að segja að smám saman hafi aðferðum í rannsóknum ekki aðeins tekist að breyta sýn manna á viðfangsefnið heldur hafi rannsóknin sjálf sem athöfn einnig breyst. Hér í Kennaraháskólanum eru kennarar með fjölbreyttan bakgrunn, sumir með mikla rannsóknarmenntun, aðrir sem hafa farið aðrar leiðir í framhaldsmenntun. Örfáir hafa góð tök á megindlegum aðferðum og svo gæti virst sem sumir hafi stundum gagnrýnislausa trú á eigindlegum aðferðum. Við erum mörg að vinna að verkefnum sem eru smá í sniðum. Er hugsanlegt að aðferðir okkar í rannsóknum séu að móta, meira en góðu hófi gegnir, þær rannsóknir sem við erum að sinna, hönnun þeirra, réttmæti, áreiðanleika eða trúverðugleika? Aður en kemur að því að draga saman það sem ég hef sagt hér, langar mig að segja nokkur orð um tækni og áhrif hennar á rannsóknir. Hér er líka hægt að ímynda sér að með því að beita tækni í formi hugbúnaðar eins og Word, SPSS, NVivo eða EndNotes séum við jafnframt að breyta rannsóknunum sjálfum. Gott dæmi um þetta er rafræn gagnasöfnun; gömlum hefðum er kastað, jafnvel í hugsunarleysi, án þess að nokkur samanburður sé gerður við niðurstöður sem hefðbundnar aðferðir hefðu kannski leitt til. Heimsóknir á vettvang gætu lagst af og þar með gætu tapast upplýsingar sem slíkar heimsóknir gætu gefið okkur. Hér er ég bæði að tala um t.d. rafrænar kannanir og tölvuviðtöl; hvort tveggja rannsóknaraðferðir sem eru að ryðja sér til rúms. Ekki eru þó eingöngu gallar við það að temja sér notkun nýrrar tækni. Ég setti mér að gamni markmið við samningu þessa erindis. Allar heimildir voru sóttar með því að setjast við tölvuna mína í Rannsóknarstofnun í þeiiri góðu trú að aðgengi að rafrænum heimildum hér á Islandi sé meðal þess besta sem gerist í heiminum og þær heimildir sem ég hafði áhuga á myndu finnst t.d. í Proquest. í undirbúningi erindis sem ég flutti árið 1999 fórum við margar ferðir upp á gamla loftið í bókasafninu. Gæti verið að ég hafi þá hugsað mig tvisvar um hvort það væri þess virði að ljósrita grein sem ég fann á meðan ég ýtti núna bara strax á prent-takkann? Niðurstöður og lokaorð Hér í dag hef ég drepið á nokkur atriði sem beiting athafnakenningarinnar leiðir í ljós en margt er enn ósagt og óskoðað 2. mynd. Ég tók sérstaklega til umræðu mótsagnir í tvíþættum hlutverkum sem kennarar standa frammi fyrir, togstreituna sem er að myndast í reglum um mat á starfi okkar og þeim áhrifum sem val á rannsóknaraðferðum getur haft á gerð og þróun rannsókna. Ég hef ekki rætt hér um ýmsa eiginleika í fari okkar sem stunda rannsóknir og þær tilfinningar, Tímarit um menntarannsóknir, 1. árgangur 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.