Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Page 88

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Page 88
86 hann ætlar að kenna nemandanum. Nánar tiltekið, hvað það er sem þeir ætla að gera í kennslustundinni og nemandinn á að geta sagt og gert þegar henni lýkur. Með styttri rithætti lítur það svona út: 1. Heyra hljóð / segja hljóð. 2. Sjá tákn, heyra hljóð / segja hljóð. 3. Sjá tákn / segja hljóð. 4. Heyra hljóð / skrifa tákn. 5. Hugsa hljóð / skrifa tákn. Framvindan frá fyrsta lið til þess fimmta felur í sér að þekkingin og leiknin flyst frá kennaranum til nemandans með kennslunni. Nemandinn verður fær um að segja og gera eitthvað -lesa og skrifa, sem hann gat ekki áður. Areiðanleiki kennslunnar eða rannsóknarinnar er þá ekki falinn í samkomulagi fólks um það hvernig hegðunin lítur úl (e. topography), heldur hvort athöfnin birtist og hafi áhrif á nánasta umhverfi sitt, þ.e. skilji eitthvað eftir sig (Gilbert, 1978). Verði engin ótvíræð og mælanleg breyting á hegðun nemandans í þá veru sem stefnt er að, hefur honum ekki verið kennt. Aðgerðir kennarans eru þá enn aðeins hluti af hegðunarmynstri hans sjálfs - röð sagðra eða skrifaðra orða (e. operational), líkt og þegar erindi er flutt og við svokallaða innlögn námsefnis, en ekki kennsla í þeirri starfrænu (e. fnnctional) merkingu sem hér er átt við. Með orðum Barrett (2002:50): „Descriptions of procedures are sets of working hypotheses to be tested for function. They do not connote function without systematically observed relevant effects on actions by the behaver. Tliey are components of teaclier behavior until student behavior demonstrates their functions as operant components.... " Þetta þýðir, að við vitum ekki hvort við höfum kennt nemandanum - hvort hann hefur lært eitthvað, fyrr enn hann sýnir það með orðum eða gjörðum á þann hátt sem til stóð. Samkvæmt ofangreindu er hægt að meta áhrif kennslu með raunvísindalegum (e. empiricat) aðferðum, þ.e. með vísan í þær breytingar sem verða á hegðun nemanda vegna aðgerða kennara. Virki ætluð kennsia ekki sem skyldi, þarf að breyta um aðferð. Þær skynjunar- og verkleiðir sem aðallega tíðkast í flestum skólum eru að kennari sýni og nemandi skrifi, eða að kennari segi og nemandi skrifi, eins og merkt er með X-um í 1. töflu hér að neðan. í stað þess að tilgreina athafnir kennarans í töflunni, er samhengisins vegna byggt á innlags-/ útlags töflu Haughton (1980) sem lýsir skynjunar- og verkleiðum nemandans. Leiðirnar geta verið aðrar og fleiri. Nemandinn er þjálfaður í gegn um sem flestar og fjölbreyttastar leiðir, en fyrst og fremst þær sem mest reynir á að nota þegar beita skal leikninni sem verið er að þjálfa. Einnig þarf nemandinn að fá þjálfun í þeim skynjunar- og verkleiðum sem hann stendur höllum fæti í. I. tafla. Skynjunar- og verkleiðir. Vút _ . ImN^ Skrifa Merkja Tengja Heyra X Sjá X Hugsa Ef dæmi er tekið af tungumálakennslu má ætla að mikilvægt sé að æfa vel skynjunar- og verkleiðina heyra / segja, auk annarra leiða, óháð því hvort nemandanum þyki betra að vinna eftir heyrnrænum eða sjónrænum fyrirmælum. Gangi nemandanum hins vegar illa að vinna eftir sjónrænum fyrirmælum, þarf hann að æfa sig sérstaklega vel með sjá og segja. Nákvæmar skilgreiningar á skynjunar- og verkleiðum eru ekki síður mikilvægar fyrir rannsóknir á kennslu. I PT þjálfun eru margar frumbreytur sem þarf að nefna og skilgreina út frá þeim áhrifum sem þær hafa á hegðun nemandans. Til dæmis þarf að skilgreina hvaða skynjunar- og verkleiðir eru virkar í hvert sinn svo hægt sé að bera saman niðurstöður úr rannsóknum og skilja mun sem í ljós kemur. Sem dæmi um það vísaði Eshleman2 Tímarit um menntarannsóknir, 1. árgangur 2004
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.