Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Síða 199

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Síða 199
197 tækni í háskólunum þrernur var tvískipt. Annars vegar var um að ræða könnun meðal háskólanema og hins vegar háskólakennara. Könnun meðal háskólanema hafði það markmið að reyna að kortleggja sem best tíðni notkunar upplýsinga- og samskiptatækni í námi, til hvers hún væri notuð og hvemig hinar ýmsu kennslu- og námsmatsaðferðir hentuðu nemendum. Einnig voru könnuð viðhorf nemenda til notkunar upplýsingatækni í námi og leitað svara við því hverja nemendur teldu helstu kosti og ókosti notkunar upplýsinga- og samskiptatækni í nárni. Þá var spurt um reynslu og viðhorf til fjamáms (KHÍ og HA) og háskólanáms með vinnu (HMV í HR). Könnun meðal kennara hafði að meginhluta sömu markmið, þ.e. að fá sem skýrasta mynd af notkun upplýsinga- og samskiptatækni. Má þar nefna tfðni notkunar, hvernig upplýsinga- og samskiptatækni væri notuð við undirbúning kennslu og hvernig hún væri notuð í kennslunni sjálfri. Kannað var hversu stórt hlutverk upplýsinga- og samskiptatækni léki þegar kæmi að vali á námsefni. Einnig var kannað hvaða námsmatsaðferðir væru mest notaðar og hver viðhorf kennara væru til þátta er snerta notkun upplýsinga- og samskiptatækni í kennslu. Að auki var spurt um kosti og ókosti þess að nota upplýsinga- og samskiptatækni í kennslu. Akveðið var að nýta Netið til gagnasöfnunar í þessari rannsókn og var markmiðið bæði að nýta þessa þægilegu, ódýru og fljótvirku aðferð við að afla gagna en einnig að öðlast reynslu í að nota Netið með þessunt hætti. Spurningalistar vom hannaðir og sendir út á netföng þátttakenda gegnum vefkönnunarkerfið Outcome (sjá nánar www.outcome.is. Þegar könnunum var lokað í byrjun janúar 2003 kom í ljós að 2040 (46%) nemendur höfðu svarað. Svörun við kennarakönnun var hlutfallslega betri en þar svöruðu 187 (59%) í skólunum þremur könnuninni; þar af konur 49% og karlar 51%. Það kom höfundum nokkuð á óvart hversu lágt svarhlutfallið var í nemendakönnuninni og erfitt er að fullyrða um ástæður þess. Hér má þó nefna að hugsanlega fengu nemendur ekki, eða lásu ekki, tölvupóstinn sem sendur var til að óska eftir þátttöku þeirra í könnuninni. Það kom einnig í ljós þegar rætt var við nokkra kennara um notkun tölvupósts f námskeiðum að nemendur sem vinna í WebCT kennslukerfinu nýta sumir hverjir eingöngu innbyggt póstkerfi WebCT jafnvel þó þeim sé einnig úthlutað netfangi frá skólanum. Það getur einnig hafa fælt frá að spurningalistinn var nokkuð langur og nemendur líklega óvanir á þeim tíma að svara spurningum á þessu formi. Einnig má vera að nemendur hafi einfaldlega ekki haft áhuga á að taka þátt. Af þeim nemendum sem svöruðu voru konur 1534 (75%) og karlar499 (25%). Tæpur helmingur (47%) svarenda var á aldrinum 20 - 29 ára, 30% voru á aldrinum 30 - 39 ára en 23% voru 40 ára eða eldri. Flestir kennarar voru á aldrinum 31-60 ára (82%), þar af flestir í aldurshópnum 41-50 ára (34%) en 11% voru 30 ára eða yngri. Eins og áður er getið hönnuðu greinar- höfundar sérstakan spurningalista fyrir þessa rannsókn en við hönnunina voru eldri spurningalistar hafðir til hliðsjónar (Asrún Matthíasdóttir, 1999; Ásrún Matthíasdóttir, Auður Kristinsdóttir, Allyson Macdonald, 2001; Anna Ólafsdóttir, 2003). Þátttökuskólar í könnuninni voru Háskólinn á Akureyri (HA), Háskólinn í Reykjavík (HR) og Kennara- háskóli Islands (KHÍ) og voru þeir valdir vegna þátttöku þeirra í NámUST verkefninu. Leitað var eftir samstarfi við stjórnendur skólanna og veittu þeir leyfi fyrir aðgengi að netföngum kennara og nemenda. Spurningalistarnir skiptust í fjóra megin- þætti: 1. almennar upplýsingar, þar sem spurt var um aldur, skóla, menntunarbakgrunn nemenda, starfsreynslu kennara o.fl. 2. almennar upplýsingar um aðgengi að tölvu, veraldarvefnum o.fl. 3. upplýsingar um tíðni notkunar og viðhorf til notkunarupplýsinga- og samskiptatækni í kennslu og námi L Tímarit um menntarannsóknir, 1. árgangur 2004
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.