Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Side 17

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Side 17
Könnunarpróf nýnema I stæröfræði við Háskóla Islands 2007). Námsþættir 4 (hornajöll), 5 (diffrun og heildun) og 6 (vigrar) eru úr námsefni sem tilheyrir kjarna náttúrufræðibrautar eða STÆ 303, STÆ 403 og STÆ 503. Það má því reikna með að flestir nemendur sem sækja inn á svið verkfræði og náttúruvís- inda hafi lært þetta námsefni. I hornafalla- hlutanum voru nemendur beðnir að finna kósínus og sínus af hornum í gráðum og breyta úr radíönum yfir í gráður. Dæmin sem reyndu á diffrun og heildun voru af staðlaðri gerð, tvö diffrunardæmi, annað sem reyndi á keðjuregluna og hitt á diffrun ræðra falla og tvö heildunardæmi, annað ákveðið heildi og hitt óákveðið heildi sem krafðist innsetningar. Þessi dæmi eru mjög áþekk þeim reikningsdæmum sem lögð eru fyrir í kennslubókum sem kenndar eru í STÆ 403 og STÆ 503 og rná því reikna með að meirihluti nemenda hafi glímt við slíkt áður. í vigra-hlutanum voru nemend- ur beðnir að leggja saman og finna innfeldi tveggja vigra ásamt því að finna hverjir af þrernur vigrum væru hornréttir. I síðasta hluta könnunarprófsins, tvinntölur, voru tvö dæmi sem reyndu á tvinntölumarg- földun og deilingu. Tvinntölur tilheyra að öllu jöfnu ekki kjarna náttúrufræðibrautar og því er nauðsynlegt að skoða árangur nemenda í ljósi þess. Auk dæmanna 20 voru eftirfarandi spurningar um bakgrunn nemendanna lagðar fyrir: 1. Námskeið (svarmöguleikar: IA, IB, IC, N) 2. Framhaldsskóli 3. Stúdentsprófsár 4. Hvenær sastu síðast í stærðfræðinám- skeiði í framhaldsskóla? (svarmöguleikar: vor 2011, haust 2010, vor 2010, lengra síðan) 5. Hve mörg misseri (annir) varstu í stærðfræði í framhaldsskóla? (svarmöguleikar: 8 misseri, 7 misseri, 6 misseri, færri en 6 misseri) Að auki voru nemendur spurðir hversu vel þeir teldu sig vera undirbúna undir stærðfræðinám í háskóla, hvernig þeirn hefði gengið í stærðfræði í menntaskóla og hversu gaman þeir hefðu af stærðfræði. Þessi gögn voru ekki nýtt í úrvinnslunni sem hér er Iýst en verða nýtt í frekari rann- sókn á mögulegum tengslum milli árang- urs, ánægju og eigin mats á getu ásamt mögulegum tengslum milli námsvals, ánægju og eigin mats á getu. Nemendumir fengu 40 mínútur til að leysa prófið og voru engin hjálpargögn leyfð. Við yfirferð prófsins var aðeins gefið rétt eða rangt fyrir hverja spurningu. Tölfræðilegar aðferðir Lýsandi tölfræði var notuð til að fá greinargóða mynd af gögnunum. Hlutfall nemenda í námskeiðunum fjórum í stærð- fræðigreiningu var skoðað eftir þvf hversu langt er liðið frá því að þeir luku nám- skeiði í stærðfræði, fjölda missera í stærð- fræði og skólum. Meðalárangur var einnig skoðaður eftir svörum við bakgrunns- spurningum. Vegna hugsanlegs samspils þessara þátta er ekki rétt að skoða aðeins einn þátt í einu og var dreifigreining (fer- vikagreining) því notuð til að bera saman meðaltölin. Dreifigreining er almenn töl- fræðiaðferð til að kanna tengsl mælinga við skýribreytur sem eru „flokkabreytur", t.d. hvort marktækur munur sé á einkunn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.