Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Síða 18

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Síða 18
Anna Helga Jónsdóttir, Freyja Hreinsdóttir, Guðrún Geirsdóttir, Rögnvaldur G. Möller og Gunnar Stefánsson eftir skólum, kynjum o.s.frv. (Neter, Kut- ner, Wasserman og Nachtsheim, 1996). Þegar kanna skal tengsl mælingar við margar breytur er hér byrjað með stórt lík- an og þær breytur sem ekki tengjast mæl- ingunum á marktækan hátt fjarlægðar ein í einu (e. backward selection), þar til líkan fæst sem skýrir sem best mælingarnar og tengsl þeirra við skýribreyturnar. Byrjað var með eftirfarandi líkan: y ij klmnop = V + sk°lÍ, + Sarj + SÍSk + aÍSl þar sem // táknar meðaleinkunn, skoli táknar framhaldsskóla (i = 1, ..., 22), sar táknar stúdentsprófsár (j = 1, 2, 3, 4), sis táknar síðast í stærðfræði (k = 1, 2, 3, 4), ais táknar annir í stærðfræði (l = 1, 2, 3, 4), namskeid táknar námskeið (m = 1, 2, 3, 4), nam táknar námsbraut sem nemandi er innritaður á í Háskóla íslands (n = 1,..., 13), kyn táknar kyn (o = 1, 2) og e eru leifarnar. Dreifigreining var framkvæmd með aov og dropl-skipunum í tölfræðiforritinu R (R Development Core Team, 2008). Breytur sem ekki voru marktækar, miðað við 5% a-stig, voru fjarlægðar þangað til líkanið innihélt einungis marktækar breytur. Ákveðið var að fylgja eftir nemendum í Stærðfræðigreiningu IB, sem flestir eru verkfræðinemar, en þessir nemendur eiga samkvæmt kennsluskrá að ljúka fram- haldsnámskeiði í stærðfræðigreiningu, Stærðfræðigreiningu IIB, misserið eftir könnunarprófið. Þetta var gert til að kanna forspárgildi könnunarprófsins fyrir getu nemenda til lengri tíma og voru niður- stöður könnunarprófsins notaðar til að spá fyrir um hvort nemendur lykju við Stærð- fræðigreiningu IIB. Til þess þarf fyrst að finna viðmiðunargildi þannig að nemend- um sem sýna betri árangur en viðmiðun- argildið á könnunarprófinu er spáð að þeir ljúki námskeiðinu en hinum ekki. Svo má reikna út næmni (e. sensitivity) og sértækni (e. specificity) prófsins en þær lýsistærðir lýsa gæðum flokkunaraðferða sem flokka viðfangsefni í tvo hópa. Næmni táknar hér hversu vel könnunarprófið nær að flokka rétt þá sem náðu Stærðfræðigreiningu IIB og sértækni hversu vel könnunar- + namskeidm + namn + kyn, + eIJklmnop prófið nær að flokka rétt þá sem ekki náðu Stærðfræðigreiningu IIB. Youdens-aðferð (Youden, 1950) var notuð til að finna við- miðunargildið en sú aðferð gengur út á að finna það viðmiðunargildi sem hámarkar summuna af næmni og sértækni prófsins. Niðurstöður Lýsandi tölfræði - bakgrunnur nemenda Eins og sjá má í 1. töflu eru nemendur á ólíkum námsleiðum í námskeiðunum fjór- um. Til að fá yfirsýn yfir mismunandi bak- grunn nemenda í námskeiðunufn fjórum má sjá hlutfallslega skiptingu á fjölda anna í stærðfræði í framhaldsskólum og hvenær nemendur sátu síðast í stærðfræðiáfanga eftir námskeiði í 3. töflu. Hér er ekki hægt að meta hvort nemendur tóku fleiri en einn námsáfanga í stærðfræði á einhverri önn eða hvort þeir féllu og tóku sama námsáfanga oftar en einu sinni, en svörin ættu þó að gefa einhverjar vísbendingar um fyrra nám nemenda. Sjá má að 58% nemenda í IA voru 8 ann- ir í stærðfræði í framhaldsskóla en aðeins 30% nema í IC. Einnig má sjá að bakgrunn- ur nemendahópsins í IC er mun blandaðri 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.