Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Síða 57

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Síða 57
Brotthvarf og endurkoma fullorðinna í nám á framhaldsskólastigi saman fundið sér traustari farvegi á vinnu- markaði og í stöðugra fjölskyldulífi. Viðmælendur eru flestir (átta af þrettán) fæddir á fyrri hluta níunda áratugarins, og þeir hurfu úr framhaldsskóla í lok 20. aldar eða í upphafi 21. aldar; komu sem sé inn í mestu uppsveiflu íslensks efnahagslífs um áratuga skeið (frá því í síðari heimsstyrjöld) og urðu upp úr 2008 fyrir hruninu með ýmsum hætti. Fimm af þrettán viðmælendum eru eldri, fæddir 1974-78, og fóru út á vinnumarkaðinn a fyrri hluta tíunda áratugarins, en samt er vegferð þeirra svipuð nema hvað þeir hafa verið lengur á vinnumarkaði. Draga má upp kynbundna mynd af þeirri lykil- reynslu sem felst í lífssögu þessara þrettán einstaklinga á tímum uppgangs og hruns á fyrsta áratug 21. aldar. Þrír af sex körlum urðu „miklir menn" a uppgangstímunum, sjálfstæðir verktak- ar sem unnu langan vinnudag og öfluðu góðra tekna, en misstu síðan vinnuna í hruninu 2008. Þetta sjokk fékk þá alla til að endurmeta líf sitt stórlega; eftir nokk- urt atvinnuleysistímabil lögðu þeir allir af stað aftur í bóknám, þar rifjuðu þeir upp fyrri styrk sinn í námi, reyndu að horfast i augu við þá þverbresti sem stöðvuðu þá 1 framhaldsskóla og mótuðu nýja áætlun um líf sitt sem byggist á menntun fremur en Iíkamlegu úthaldi. Reynsla kvennanna einkennist fremur af því að skref þeirra inn í fullorðinslífið Verða smám saman markvissari. Þura fór út úr framhaldsskóla í vinnu 1 verslunum, og lífið snerist þá um að skemmta sér, en eftir að hún eignaðist barn °§ skildi síðan tveim árum síðar hóf hún tölvunám til að afla sér betri tekna. Sá leik- ur skilaði árangri en fáum árum síðar hafði hún séð vinkonur sínar ljúka stúdentsprófi og fylgdi á eftir þeim. Ebba byrjaði að slá slöku við strax í grunnskóla og hætti fljótt í framhalds- skóla, eignaðist barn 18 ára og fór úr einni láglaunavinnu í aðra með stuttum við- komum í framhaldsskóla, en fann sér loks vinnu í fjölskyldufyrirtæki þar sem hún hefur bæði fengið ágætan starfsframa og fundið trausta höfn í nýrri fjölskyldu, Helga, sem vissi ekki 16 ára gömul að til væri iðnnám, reyndi lengi að vinna bug á áhugaleysi sínu á bóknámi. Hún gafst upp eftir að hafa byrjað þrjá vetur í framhalds- skóla og lokið næstum hálfu framhalds- skólanámi, vann á nokkrum stöðum og var atvinnulaus á milli, en þegar hún var að vinna sem flokksstjóri í unglingavinnu fór hún að rifja upp að sem krakki lærði hún svolítið í smíðum af afa sínum og tók síðan stundum fram verkfærin í tómstund- um. „Þetta kom upp í hugann þegar ég var úti að raka í tuttugu og fimm stiga hita, horfði á krakkana leika sér þarna og var að velta fyrir mér framtíðinni, því þetta var bara sumarstarf. Og þá kom þetta, eins og þruma úr heiðskíru lofti - að fara að Iæra smíðar." Helga lauk sveinsprófi í smíðurn, missti vinnuna í hruninu 2008 og sneri sér þá að því að taka stúdentspróf, að því er virðist aðallega til að sýna sér og öðrum að hún gæti það. Það á síðan við um þann helming við- mælenda sem ekki hefur verið greint sér- staklega frá hér að vegferð þeirra frá brott- hvarfi og fram að viðtali hefur einkennst af jójó-ferð milli tilfallandi vinnu og skamm- vinnra tilrauna til náms, en hrunið hvatti þá og neyddi til að endurmeta líf sitt, og í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.