Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Side 81

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Side 81
Uppeldishugmyndir Rousseaus í kynjafræöilegu Ijósi: Afturhaldssemi, kvenfyrirlitning eöa byltingarkennd framsækni? boðaði fyrir Sophie. Þótt löngu hafi verið sagt skilið við hugmyndir um eðlismun, þá eru lífseigar hefðbundnar staðalmyndir kynjanna sem eiga rætur í eldri hugmynd- um eins og Rousseaus um hefðbundin kynhlutverk. Nú eru uppi kröfur um að forðast staðalmyndir kynja, og leggja þess í stað áherslu á næmi fyrir menningar- legum mismun kynja og áherslu á marg- breytilegar hugmyndir um karlmennsku og kvenleika sem eru félagslega mótaðar. Þetta má gera með ýmsum hætti innan skólans. Óvenjuleg er til dæmis aðferð Hjallastefnunar sem aðskilur kynin að hluta í þeim tilgangi að efla jafnt þroska beggja kynja og vinna gegn hefðbundnum staðalmyndum (Guðný Guðbjörnsdóttir, 2007, 2009, 2010; Gerður Bjarnadóttir og Guðný Guðbjörnsdóttir, 2011; Ásta Jóhannsdóttir og Kristín Anna Hjálmars- dóttir, 2011; Gyða Margrét Pétursdóttir, 2012; Þórdís Þórðardóttir, 2012; Margrét Pála Ólafsdóttir, 2012; Mennta- og menn- ingarmálaráðuneytið, 2011). Vonandi ná jafnréttishugmyndir sam- tímans og jafnréttisstefna menntakerfisins að flýta fyrir því að kynin fái í raun jöfn tækifæri til að njóta réttinda sinna og rækja skyldur sínar bæði í einkalífi og sem borgarar í síbreytilegu samfélagi. Og von- andi ná margbreytilegar hugmyndir um karlmennsku og kvenleika að blómstra í takt við áhuga og frelsishugmyndir ein- staklinga og samfélags. Niðurlag Umfjöllunin um Emile, þetta 250 ára gamla uppeldisrit, sýnir að á því eru margar hliðar og að það er áhugavert innlegg í umræðuna í dag. Það er von mín að þessi grein verði til þess að uppeldishugmyndir Rousseaus verði teknar til endurmats hér sem annars staðar, þar sem einfaldanir hafa um of ráðið þeim túlkunum sem hafa verið ráðandi. Hvað var það nákvæmlega í menntun Sophie sem átti að betrumbæta Emile og hvað vantaði í menntun hennar? Er nú lögð of einhliða áhersla á eflingu skynsemi í vestrænum skólakerfum fyrir bæði kyn? Hvað með menntun fyrir einka- lífið almennt, fræðslu um uppeldis- og fjölskyldumál, ásamt áherslum á jafnrétti og siðfræði í samskiptum og samfélagi? Þetta hefur vafalaust verið mismunandi eftir skólum og tímabilum og þarfnast nánari skoðunar. Hvort sem uppeldishugmyndir Rous- seaus í Emile eru túlkaðar í ljósi orðræðu 18. aldar um að kynin séu mismunandi að eðli og eigi því að hafa mismunandi hlutverk í samfélaginu og fá mismunandi memitun eða í ljósi nútímaorðræðu um að þær sýni bæði næmi fyrir hinu kvenlæga og kvenfyrirlitningu, en ýki eðlislægan kynjamun og ýti undir hefðbundin kyn- hlutverk, þá er það niðurstaða höfundar að bókin Emile hafi ekki verið jafnrétti kynjanna til framdráttar. Að horfa fram hjá menntun Sophie og þýðingu hennar fyrir menntun Emiles hefur haldið einfaldaðri túlkun á kenningu Rousseaus á lofti, og vert er að gefa gaum að því. Jafnvel þó að eðlishyggjuhugmyndir Rousseaus þyki óviðeigandi nú, og megi liggja í láginni, þá tekur höfundur undir með Martin (1985) um að konur eigi rétt á að vita hvernig menningarsagan er. Það getur til dæmis hjálpað til við að skilja hvers vegna konum var víða meinaður aðgangur að háskólum 79
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.