Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Side 98

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Side 98
Guörún V. Stefánsdóttir hafði valið það sjálfur. Skýringin var, eins og áður segir, að önnur störf stóðu þeim ekki til boða. í fæstum tilvikum höfðu þau verið spurð álits um það hvort þau vildu vinna á vernduðum vinnustað heldur var þeim sagt að þetta væri eina lausnin. Sumir viðmælendur höfðu starfað á sama vinnustað Iengi og ekki haft tækifæri til að skipta um vinnu eftir námið þrátt fyrir löngun til þess. Margt bendir til að fyrir þennan hóp sé erfiðara en gengur og gerist að skipta um atvinnu (Margrét Magnúsdóttir, 2010; Smith, o.fl., 2004). Þátttakendur upplifðu margir að þeir ættu að vera þakklátir fyrir að hafa vinnu, það væri ekki sjálfgefið. Ástandið í samfé- laginu var umtalsefni hjá mörgum og fram kom í máli þeirra að kreppan sé oft notuð sem ástæða fyrir því að fólk fái ekki vinnu. Um þetta sagði einn þátttakandi: „Nei ég er ekki í draumastarfinu, mig langar að skipta um vinnu, en ég ætla samt ekki að hætta því það er kreppa, ég hætti bara ef ég verð rekinn." Stuðningur n vinnustað. Eins og frá var greint felst stuðningur á almennum vinnu- markaði sem býðst fólki með þroska- hömlun í atvinnu með stuðningi (AMS). Sumir þátttakenda voru ánægðir með þann stuðning sem þeir fengu en aðrir töldu stuðninginn ekki henta sér og upp- lifðu hann í sumum tilfellum letjandi. Það sem greina mátti að helst einkenndi þann stuðning sem viðmælendur voru ánægðir með var sveigjanleiki sem fólst t.d. í að starfsmaður AMS gat komið á vinnustað- inn þegar hentaði og þörf var á en ekki eftir fyrirfram ákveðnu skipulagi. Flestir voru t.d. sammála um að stuðningur frá AMS væri mikilvægur í fyrstu en svo minnkaði þörfin. Ung kona hafði þetta að segja: „Til að byrja með var gott að fá hana oft í heim- sókn en svo þurfti ég miklu minni aðstoð og þá kom hún sjaldnar og það var fínt." Enn fremur kom fram ánægja með það þegar AMS hafði undirbúið ófatlaða starfs- menn til að gegna lykilhlutverki stuðn- ingsaðila inni á vinnustaðnum og margir töldu að stuðningurinn þyrfti að vera sem minnst áberandi. Þessar niðurstöður eru í samræmi við niðurstöður innlendra og erlendra rannsókna (sjá t.d. Önnu Einars- dóttur, 2002; Nisbet og Hagner, 1988). Þeir þættir sem þátttakendur töldu neikvæða fólust oftast nær í eftirfylgd stuðnings inni á vinnustöðum. í fyrsta lagi kom fram að í fæstum tilvikum var haft nokkurt samráð við viðmælendur um það hvernig fylgja skyldi eftir stuðningi við þá. Oft komu starfsmenn AMS óreglulega og mörgum fannst þeir koma of sjaldan. Einn viðmælandi lýsti sinni hlið mála á eftir- farandi hátt: Maður er bara heppinn að lenda á manneskju sem sinnir manni. Hún kom, eða þeim ber skylda til að koma alla vega tvisvar í viku svona til að byrja með en svo gat hún ekki komið alveg jafn oft, það var svo mikið að gera hjá þeim, þau eru náttúru- lega að sinna fleirum líka, ekki bara mér einni. í öðru lagi fannst mörgum stuðningur frá AMS stundum of áberandi. Ung kona talaði t.d. um að heimsóknir frá AMS á vinnustaðinn vektu athygli vinnufélag- anna. „Mamma þín er komin," var oft kallað til hennar þegar starfsmaður AMS mætti á vinnustaðinn. Spyrja má hvort slíkur stuðningur verði til að viðkomandi fái ákveðinn stimpil sem ýti svo aftur und- ir neikvæð viðhorf samstarfsfólks til hans og greini hann frá öðrum starfsmönnum. 96
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.