Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Síða 171

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Síða 171
Aðgengi 4-5 ára leikskólabarna að barnabókum og stafrænum miðlum á heimilum sínum um tíðni upplestra sem gæti hér verið vís- bending um að sumir þessara foreldra lesi oft fyrir börn sín en aðrir sjaldan. Barnabókaeign á heimilum barna Spurt var um fjölda barnabóka á heimili og boðið upp á nokkra valkosti. Svörin má sjá á 4. mynd. Á 4. mynd sést að 63% (51) foreldra sögðu að á heimilum þeirra væru fleii'i en 40 barnabækur sem var hæsti valkostur í spurningalistanum. Tólf heimili eiga 10 bækur eða færri og þrjú heimili eru án barnabóka. Því meiri sem barnabókaeign- in er, því meira er lesið fyrir börnin y} = 66,331. p< 0,005. Lesnar barnabækur. Til þess að fá mynd af því hvaða bækur voru helst lesnar fyrir börnin voru 16 lestrarbreytur þátta- greindar. Áreiðanleikastuðull þeirra er a = 0,835. Beitt var leitandi (e. exploratory) þáttagreiningu og meginhlutagreiningu (e. principal components analysis). Skriðu- próf var notað til að ákvarða fjölda þátt- anna. Fram kom að fjórir þættir útskýrðu 63,30% af dreifingu upplestra foreldra fyrir börn sín. Prinsessuævintýri útskýrðu 31,25% af dreifingu, þjóðsögur og sígildar bækur 14,75%, sígildar barnabækur 9,80% og teiknimyndasógur 7,50%. Niðurstöðurnar má túlka þannig að for- eldrar sem lesa Öskubusku fyrir börn sín, séu líklegir til að lesa Þyrnirós, Mjallhvít og Litlu hafmeyjuna. Þeir sem lesa Gilitrutt og Línu langsokk eru líklegir til að lesa bæði fleiri þjóðsögur og sígildar barnabækur. Þeir sem lesa sígildar barnabókmenntir eins og Ronju ræningjadóttur, Lottu og Palli var einn í heiminum eru líklegir til að lesa fleiri bækur eftir viðurkennda barna- bókahöfunda eins og Astrid Lindgren og Thorbjörn Egner en ekki þjóðsögur. Þeir sem lesa teiknimyndasögur eru líklegir til að lesa Tomma og Jenna, Andrés Önd og fleiri slíkar sögur. Bókiðja. Foreldrar voru beðnir að merkja við 8 atriði í tengslum við upplestur og bækur sem börnin höfðu gaman af. Merkja mátti við fleiri en einn lið. Niðurstöðurnar sýna að 90% foreldranna töldu börn sín hafa gaman af hlusta á sögur og láta lesa fyrir sig auk þess sem þau stunduðu ým- isskonar iðju tengdri bókum og lestri eins og fram kemur í 2. töflu. 2. tafla. Bókiðja: Ánægjuleg atriði tengd bóklestrí Bókiðja: Drengir Telpur Alls Börnin hafa gaman af: Hlusta á fullorðna segja 33 40 73 sögur Láta lesa fyrir sig 34 39 73 Skoða bækur 32 34 66 Segja sögur frá eigin 26 32 58 brjósti Teiknimyndasögum 32 15 47 Lesa sjálf 17 15 32 Skoöa blöð 20 10 30 Annað 9 3 12 N = 81 í 2. töflu sést að flest börnin höfðu gaman af athöfnum sem tengjast bókum og lestri. En 12 foreldrar svöruðu öðru og sögðu að börnin hefðu gaman af að semja eigin sögur og hlusta á sögur sem foreldr- arnir spinna upp. Fleiri drengir en telpur höfðu gaman af teiknimyndasögum að mati foreldranna, x2 = 17,827 og p < 0,001 169
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.