Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Síða 181

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Síða 181
Aðgengi 4-5 ára leikskólabarna að barnabókum og stafrænum miðlum á heimilum sínum ætluð telpum en drengjum vegna þess að það getur orðið til þess að drengir forðist lestur og lestrartengdar athafnir og fari á mis við þá ánægju sem Hunt (2004) og Marsh og Millard (2000) telja að lestur geti veitt börnum. Bókhneigðarhabitus. I klasanum Bók- Imeigð, leggja fjölskyldurnar megináherslu á upplestur úr sígildum barnabókum, þjóðsögum og prinsessuævintýrum en forðast teiknimyndasögur og tölvur. Segja má að þær hneigist til hefðbundins bók- lesturs og því má ætla að þær hafi þróað með sér bókhneigðarhabitus. Fjölskyldur með bókhneigðarhabitus virðast hafa há- menningar- og fagurfræðileg gildi í for- grunni en forðast efni sem tengist dægur- menningu en það endurspeglar niður- stöður Bourdieu (1977, 1984) og Bourdieu og fl. (1999) um ólíkan menningarauð fjöl- skyldna og stétta. Karlmennskuhabitus. í klasanum Mikil áhersla á teiknimyndir og tölvur, eru aðal- lega fjölskyldur drengja. Þessir foreldrar velja teiknimyndasögur og tölvuleiki í meira mæli en hinir foreldrarnir en áhugi á þeim er oft talinn merki um karlmennsku (Millard, 2006). Þær sýna engin merki um áhuga á sígildu barnefni en hneigjast til að velja barnaefni þar sem kraftur og tækni eru í fararbroddi og endurspegla hefð- bundnar hugmyndir um karlmennsku. Því má telja að þær þrói með sér karl- mennskuhabitus og kynjaðar áherslur sem geta ýtt undir staðalmyndaða þekkingu á kvenleika og karlmennsku (Millard, 1997; Richner og Nicolopoulo, 2001, 2007). Lokaorð Þessi rannsókn var tilraun til að draga upp mynd af magni og margbreytileika barna- efnis sem ungum börnum stóð til boða í Reykjavík þegar könnunin var fram- kvæmd. Sex ár eru liðin frá gagnasöfnun og líklegt að stafrænir miðlar vegi þyngra á heimilum ungra barna nú en þá. Til við- bótar sjónvarpi, mynddiskum og tölvum virðast sum leikskólabörn nú hafa að- gang að svokölluðum „Ipads" sem þau geta notð til að sækja sér tölvuleiki hvar sem þau eru stödd. Þörf er á frekari rann- sóknum sem beina sjónum að mikilvægi stafrænna miðla fyrir læsi ungra barna. Þótt enn skorti rannsóknir eru vonir bundnar við að leikskólakennarar og aðrir sem koma að menntun ungra barna geti notfært sér niðurstöður þessarar könn- unar meðal annars til að skapa umræður um hlutverk stafrænna miðla í menntun ungra barna og til að efla foreldrasamstarf og auka samfellu í námi leikskólabarna. Þekking á ólíkum fjölskylduhabitusum gæti leitt af sér aukinn skilning á ólíkum uppruna barna sem gæti stuðlað að auknum jöfnuði í leikskólum. Til dæmis gætu leikskólakennarar aukið tækifæri leikskólabarna til að tjá sig um þekkingu sem þau hafa öðlast á heimilum sínum og þannig stuðlað að aukinni samfellu náms barna á heimilum og í skólum. 179
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.