Orð og tunga - 01.06.1997, Qupperneq 14

Orð og tunga - 01.06.1997, Qupperneq 14
2 Orð og tunga miðdagsverður 4‘/2-6, orðabókin 6-8, lestur 8-10, Gymnastik IO-IOI/2, svo í rúmið. — Ef eitthvað fellur úr af vinnunni 6-8 takist það af tímanum 7-9 [r. 8-10?] næstu daga.“ Fjárstuðning fékk Sigfús Blöndal vegna orðabókarverksins, en einatt af skornum skammti. A árunum 1903-07 hefur hann haft fimm ára fjárveitingu frá danska kirkju- og kennslumálaráðuneytinu, 500 kr. árlega fyrstu tvö árin, en 800 þrjú þau síðari, og sömu upphæð árlega 1908-10. Varðveitt er uppkast að umsókn Blöndals til Carlsbergsjóðs, dags. 20. okt. 1910, um 1500 kr. árlegan styrk í fimm ár, og í formála orðabókarinnar þakkar hann stjórn sjóðsins fyrirstyrk um árabil. Árið 1917 var honum veittur danskur ríkisstyrkur til að ljúka verkinu, 5.000 kr. Árið 1919 hefur danska ríkið þó samþykkt þriggja ára fjárveitingu til útgáfunnar, 25.000 kr. alls, og 15.000 kr. aukafjárveitingu 1920 (C). Ur Landsjóði íslands hefur Sigfús fengið 300 kr. á ári 1906-11, en ekkert, að því er virðist, næstu ár (C). 1 fjárlögum fyrir árin 1918 og 1919 eru honum veittar 3.500 kr. fyrra árið „til þess að fullgera íslensk-danska orðabók“, en ekkert síðara árið. Þó eru á fjárlögum fyrir árin 1920 og 1921 ætlaðar 15.000 kr. hvort ár til hins sama, sbr. frásögn Bjargar hér á eftir. „Þetta er lokaveiting", segir í lögunum (F). Hér verður ekki endurtekið það sem segir í formála Sigfúsar Blöndal að orðabókinni um aðdraganda og framkvæmd prentunar bókarinnar, en frá ýmsu er gerr sagt í greinargerð Bjargar C. Þorlákson, en þar segir (B, bls. 2—4); Veturinn 1917-1918 var Sigfús Blöndal heima í Reykjavík með það sem þá var komið af handritinu til þess að undirbúa það undir prentun, og reyna að fá forleggjara að bókinni. — En eigi fengust neinir samn- ingar við forleggjara, sem unt væri að ganga að. Kom hann að svo búnu aftur til Hafnar, og áttum við allmargar umræður um það, hvað til bragðs skyldi taka, til þess að fá fje til útgáfunnar. Segir Blöndal sjálfur svo frá þeim úrslitum, sem á þeim samræðum urðu, í formála bók- arinnar: „...kom þá kona mín með frumlega uppástungu, sem jeg strax fjelst á með ánægju ...“. Uppástungan var sú, að orðabókin œtti að eiga sig sjálf, þannig, að ef stjórnir Islands og Danmerkur vildu kosta þessa fyrstu útgáfu, þá skyldi alt það fje, er inn kæmi fyrir sölu bókar- innar, renna í sjerstakan sjóð, er hjeti Hinn íslensk-danski orðabókarsjóð- ur. Og skyldi sjóði þessum varið til fullkomnunar bókinni og til nýrrar útgáfu, er þörf gerðist. Kæmi svo aftur andvirði þeirrar útgáfu í sjóð- inn og svona koll af kolli, meðan íslensk og dönsk tunga hjeldust við lýði. Þetta var um vorið 1919. Vegna þess að Blöndal var bundinn af störfum sínum sem embættismaður, fór jeg heim til Reykjavíkur um sumarið, en það var þingsumar, og hafði jegfullkomið umboð frá honum til þess að gera það, sem gera þyrfti, til þess að koma uppástungu þessari í framkvæmd: fá Alþingi til þess að veita vissan hlutaþess fjár, er til útgáfunnar þyrfti, gegn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Orð og tunga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.