Orð og tunga - 01.06.1997, Blaðsíða 24

Orð og tunga - 01.06.1997, Blaðsíða 24
12 Orð og tunga 1922, sama ár og fyrra bindi orðabókarinnar. Á heimildalistanum má einnig finna ljóð eldri höfunda svo sem Stefáns Ólafssonar, Hallgríms Péturssonar og Eggerts Ólafssonar. Þegar annarri lotu orðabókarverksins lauk var komið fram á árið 1911. Seðlasafnið hafði vaxið verulega og Sigfús taldi að hann væri kominn með nothæft handrit að orðabók. Þó var honum ljóst að á einu sviði var nánast allt óunnið en það var að safna orðum úr talmáli sem hann lagði nú mikið kapp á. Víða í formálanum kemur hann að mikilvægi talmálsorðaforðans í orðabók yfir samtímamálið og góða hjálp fékk hann frá þeim Bimi M. Ólsen og Þórbergi Þórðarsyni. Eg mun ekki ræða þann þátt nánar þar sem Gunnlaugur Ingólfsson ritar um talmálið í Blöndalsbók í þessu hefti. 4 Þriðja lota En orðasöfnun úr rituðum heimildum var enn haldið áfram næstu átta árin eða fram til 1919 að handritið var að sögn Bjargar nokkurn veginn tilbúið. Hún skrifaði í greinargerð til Alþingis árið 1928 (bls. 2): Þarf jeg eigi að fjölyrða um, hvflíkt starf það var að orðtaka hin fjölmörgu rit, er sjálfsagt var að færa sjer í nyt. Hefir Sigfús Blöndal aðeins lauslega drepið á starf þetta í formála bókarinnar. En heimildaskráin talar sínu máli, og eru þar talin nær 500 rit. — Hafa og margir átt hjer hlut að máli, sem nærri má geta. Varð handritið alls nær 200,000 seðlum með tilvitnunum og skýringum. Ekki ber okkur Björgu saman um fjölda rita í heimildaskrá. Ég tel titla vera 399 og hlýtur hún því að vera að tala um bindi en ekki einstök ritverk þegar hún nefnir töluna um 500. Fróðlegt er að líta yfir listann yfir orðtekin rit fremst í bókinni og skoða hvernig þau dreifast milli tímabila og efnisflokka. Einnig er athyglisvert að bera þann lista sanian við frásögn Sigfúsar sjálfs af orðtökunni. Aldir Fjöldi Eldri en 16. öld 5 16. öld 1 17. öld 2 18. öld 24 19. öld 185 20. öld 182 Alls 399 Tafla 2: Aldursdreifing heimilda Fram kemur í formála að aðeins hafi verið tekið tillittil fáeinna meginritafrá 15. öld og til loka 18. aldar. I ritaskrá eru þó taldar Fornmannasögur, Fornsögur Suðurlanda,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.