Orð og tunga - 01.06.1997, Side 49

Orð og tunga - 01.06.1997, Side 49
Jón Hilmar Jónsson: Til bragðbætis: Um dæmi og dæmanotkun 37 Tilviksdæmi. Dæmið er sett fram í mynd heillar setningar til marks um dæmigerða notkun: það fór að bera á geðveiki hjá honum, der begyndte at vise sig Spor af Sindssyge hos ham hann bar lát konu sinnar vel, han bar sin Hustrus Dpd som en Mand Orðastæða. Um er að ræða orðasamband þar sem orð kemur fram með algengu eða föstu fylgdarorði, án þess að eiginleg merking orðanna raskist eða umbreytist (í átt til myndhverfingar): bera traust til e-s - treysta e-m Orðtak. Dæmið er fast orðasamband sem myndar merkingarlega heild með umbreyttri merkingu miðað við þá merkingu sem fólgin er í hverju orði fyrir sig: bera í bœtiflákafyrír e-n, undskylde Málsháttur. Dæmið er meitlað orðasamband í mynd heillar setningar sem felur í sér almenn sannindi: ber vitni, þá báðir Ijúga (SchMál.), naar bægge Parter lyver, maa der Vidner til Heimildardæmi. Dæmið er sótt í orðréttri mynd til tilgreindrar heimildar: þess vegna var best að leiða það hjá sjer... nóg var samt til að bera niður á, og það af öllu verra tœgi (der var nok alligevel til at slaa ned paa, af hvad der var ikke saa lidt værre) (JTrGst. I. 140) í sporin hans renning og brunasand ber (GFr. Úh. 115), Rendfog og Vulkansand driver hen og dækker hans Spor Hér er um býsna sundurleit efnisatriði að ræða þar sem að nokkru má greina þau flokkunarmörk sem nefnd voru hér að framan. Sumpart er greinarmunurinn setningar- legs eðlis, þar sem dæmin geta ýmist verið setningarhluti (mynsturdæmi, orðastæður, orðtök), heil setning (tilviksdæmi, málshættir) eða jafnvel enn stærri heild (heimild- ardæmi). I annan stað greinast dæmin að eftir því hvort þau virðast mótuð af þeim sem semur orðabókartextann (mynsturdæmi, orðastæður), sótt óbreytt til tiltekinnar heimildar (heimildardæmi) eða eru tilgreind án ummerkja um heimild eða tilverknað ritstjóra (tilviksdæmi). í þriðja lagi er uin mismunandi hlutverk að ræða, þar sem annars vegar er verið að staðfesta tiltekna notkun eða merkingu (heimildardæmi), hins vegar verið að birta dæmigerð einkenni orðsins (mynsturdæmi, tilviksdæmi).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.