Orð og tunga - 01.06.1997, Síða 54

Orð og tunga - 01.06.1997, Síða 54
42 Orð og tunga Oftar er það þó orðið sjálft og notkun þess sem athyglin á að beinast að, eins og fram kom í dæmunum hér á undan. Og þá er það ekki alltaf breytileiki í merkingu heldur einnig beinlínis sá frumleiki sem felst í myndun orðsins sem er hvatinn að birtingu dæmisins: brennivíns-kastali [...] egl. Spiritusborg; — i overf. Bet. om Steder, hvor der udskænkes megen Spiritus; om Kystdamperne: hérflýtur hver brennivínskastalinn eftir annan íkring um landið (Alþ. ’ 11, B. 665) brútækur [...] som man kan bygge Bro over: mönnum hefir einmitt nú nýlega hugkvæmst að áin sé brútœk, með kostnaði, sem kallast má bœrilegur (Alþ. ’ 11, B. II. 1388) bágmistur [...] som man vanskelig kan undvære: það bágmist var þér (StStAndv. III. 192) Þegar þetta sjónarmið fær að njóta sín er ekki að undra þótt kveðskapardæmi séu fyrirferðarmikil í textanum. Og þar með er komið til sögunnar annað atriði sem getur verið hvati að heimildardæmi í orðabókartextanum en það er áhugi á einstökum höfundi, höfundareinkennum eða höfundarverki. Hér á undan kom fram dæmi úr kveðskap Stephans G. Stephanssonar. Kvæði Stephans eru drjúg uppspretta heimildardæma í orðabókinni, og oft eru þau dæmi til vitnis um einstaklingsbundna myndun eða skáldskaparleg tilþrif fremur en almennt mál: beinsorfinn [... ] (om et Ben) hvor af alt Kpd er pillet, saal. at kun Benet er tilbage: b. handleggur benti til bergsins (StStAndv. II. 304) blágljár [...] blaa og glinsende: tillitiðblágljáuaugnanna (StStAndv. III. 38) bótleysa [...] ingen Bod, ingen Erstatning, Skade: þvíárþriðjungsbrotinu er b. að (er til Skade) (StStAndv. I. 193) Það er athyglisvert að öll þessi dæmi, og reyndar fleiri úr kveðskap Stephans G„ eru einnig stakdæmi í seðlasafni Orðabókar Háskólans. Það er til marks um sameiginlegan áhuga á því orðfæri sem einkennir kvæði hans og staðfestir um leið að um einstaklingsbundið málfar er að ræða. Ég nefni Stephan G. aðeins sem skýrt dæmi um höfund sem mikið kveður að í orðabókartextanum, þeir eru vissulega fleiri. Þar má t.d. nefna Guðmund Friðjónsson, en mörg þeirra dæma sem tilgreind eru úr kveðskap hans eru einnig stakdæmi í seðlasafni Orðabókarinnar. Efnisatriði af þessu tagi sýna að notendum er ætlað að njóta orðabókartextans sem vitnisburðar um fjölbreytileika og sköpunarmátt tungunnar, og það sjónarmið kemur ekki aðeins fram í þeirri áherslu sem lögð er á skáldskapardæmi heldur mótar það sjálft flettiorðavalið að talsverðu leyti. Segja má að þessi einkenni standi víða í vegi fyrir því
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.