Orð og tunga - 01.06.1997, Page 68

Orð og tunga - 01.06.1997, Page 68
56 Orð og tunga III. vi. trættes, kives d. um e-ð (4) 1-2 Orðfl. og undirfl. (5) 2 Merkingarskýring (6) 1 Orðasamband IV. pp. deildur 1. (bot.) delt 2. delt, forskelligartet um ...eru deildari sögur (5)2 Merkingarskýring (7)1 Notkunardæmi (8)2 Notkunarsvið (5)2 Merkingarskýring (4)2 Undirflokkur Orðmynd Þarna bætist við enn eitt atriði sem getur átt þátt í liðskiptingu greina, fallstjórn sagn- arinnar. Auk þess er afmörkun liðanna með nokkuð öðru sniði því að þarna er tvenns konar tölumerking komin til sögunnar. Rómverskar tölur ákvarða meginskilin sem miðast við setningarleg og formleg atriði, hvort sögnin er notuð sem áhrifssögn eins og í I og II eða áhrifslaus eins og í III, hvort hún stýrir þágufalli (I) eða þolfalli (II) og loks eru lýsingarhætti gerð skil í sérstökum lið (IV). Arabískar tölur marka svo frekari skipt- ingu sem miðast fyrst og fremst við merkingu. Vert er að benda á merkingarlíkindin í III og IV.2, sem sýna að formlegum einkennum er hér skipað ofar merkingunni. Að endingu verður litið lauslega á eina verulega stóra sagnarflettu, sögnina draga. Hún tekur yfir fjóra dálka í bókinni en drýgstur hluti þeirra fer undir notkunardæmi, sjálf sagnlýsingin er varla nema fjórðungur greinarinnar í heild. Þetta er ein þeirra stóru flettna, sem Sigfús Blöndal víkur að í formála (sjá tilvitnun á bls. 54), þar sem obbanum af dæmunum er skipað saman í lokin undir „Ekspl.“. Örfá dæmi eru þó eftir sem áður felld inn í lýsinguna henni til stuðnings eins og sjá má á eftirfarandi mynd (hluti flettunnar; einungis upphaf dæmabálksins sést á myndinni). Megindrættir flettubyggingarinnareru sem fyrr sýndirá sérstöku yfirliti. draga A. vt. med acc. I. drage, trække, slæbe 1. alm. 2. specielle Anvendelser Merking Notkun Notkun Flokkur og fallstjórn a. d.fje ... b. abs. ogd.fisk... c. abs. d. á ... d. d. (í spilum) e. (brýna, leggja á) hvæsse ... f. trække Vædsker af et Saar... g. i forsk. faste Forb. Merking Merking Notkun
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.