Orð og tunga - 01.06.1997, Page 70

Orð og tunga - 01.06.1997, Page 70
58 Orð og tunga II. tegne, stryge ... Merking III. (fresta) udsætte ... Merking IV. med forsk. præp. og adv. ... Notk./staða V. abs. rumme ... Eiginleik./merk. t. vi. 1. a. (ná, komast)... Flokkur Merking b. spec. (um byssu)... Merk./svið f2. (ferðast...)... Merking 1. v. impers. Flokkur 1. om Skyer ...: trække over ... Merk./svið 2. om Bevægelse ... Merk./svið 3. það dregurtil e-s ... Orðasamband 4. e-m (e-n) dregure-ð ... Orðasamband 5. i forsk. Forb. Notkun ). refl. dragast Flokkur/form 1. bevæge sig ... Merking 2. spec. trækkes i Langdrag ... Merking 3. i forsk. andre Forb. Notkun k pp. dreginn Flokkur/form 1. i Alm. trukken osv. Merking 2. spec. (mjór)... Merking i k s p I.: (Ordspr.) Eðli orðasambands árafjöldinn dregur Dæmi/orðasamband (GJ.) Heimild Aarenes Mængde trækker ... Merking ikspl. ialfabetiskorden: d. á Orðasamband d. (upp) boga Orðasamband d. d ám Orðasamband Sem sjá má skiptist lýsingin hér í fjögur lög. Auk þeirra tákna sem við höfum áður séð eru notaðir stórir bókstafir sem marka efsta lagið eða frumskiptinguna í flettunni. Þegar betur er að gáð kemur hins vegar í ljós að þeir svara nokkum veginn til rómversku talnanna í flettunni á undan, þ.e.a.s. meginskilin sem þeir marka miðast við setningarleg og formleg atriði rétt eins og liðirnir sem hófust á rómverskri tölu í deila. Þau tákn koma hér einungis fyrir í A-liðnum og skipta honum eftir merkingu. I skiptist svo aftur í liði sem merktir eru með arabískum tölum og litlum bókstöfum þar undir og byggir sú skipting bæði á merkingu og notkun. í öðrum hlutum eru hins vegar einungis notaðar arabískar tölu en ekki rómverskar og virðist munurinn á A annars vegar og B-E hins vegar fyrst og fremst ráðast af því að þörf hafi þótt á meiri lagskiptingu í fyrsta liðnum. I þessu sambandi er rétt að vekja athygli á því að eðli táknanna, það hvort liðimirhefjast
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.