Orð og tunga - 01.06.1997, Síða 73

Orð og tunga - 01.06.1997, Síða 73
Kristín Bjamadóttir: Allravagn og aðgöngumiðaokrari: Um samsett orð í orðabók Blöndals 1 Inngangur Orðin tvö sem hér eru höfð að yfirskrift eru annars vegar dæmi um nýyrði úr Blön- dalsorðabók sem ekki hefur náð fótfestu í málinu, þ.e. allravagn og hins vegar dæmi um virka samsetningu, þ.e. aðgöngumiðaokrari. Þessi tvö orð eru dæmi um vandamál sem Sigfús Blöndal og samstarfsmenn hans þurftu að glíma við þegar samsettu orðin í Blöndalsorðabók voru valin ög enn er verið að glíma við sömu vandamálin á Orðabók Háskólans við valið á orðum í íslensk-skandinavískan orðabókarstofn sem þar er unnið að nú. Vinnuheiti á því verki er „norræna verkefnið" og þannig verður vísað til þess hér á eftir. Þeir sem vinna að norræna verkefninu nú verða að teljast sporgöngumenn Sigfúsar Blöndals og samverkamanna hans og þess vegnaer sérstaklega áhugavert að bera saman orðaforðann í þessum tveimur verkum. Hér verður sagt frá athugun á stafkaflanum a í Blöndalsbók með samanburði við efniviðinn í norræna verkefninu og viðfangsefnið er valið á samsettum orðum í verkunum tveimur.1 2 Norræna verkefnið og Blöndal Af samanburði á orðalistum úr Blöndalsbók og norræna verkefninu má draga ýmsar ályktanir um samsettu orðin þar sem fjöldi þeirra er slíkur að munurinn á uppflettiorð- unum eða flettunum er að verulegu leyti fólginn í þeim. Samanburðartölurnar úr orðalistum í verkunum tveimur eru í töflu 1. Þar sést að munurinn á uppflettimyndum í stafköflunum a í báðum verkum er talsverður. Af yfir 1 Ég vil þakka Baldri Jónssyni prófessor aðgang að tölvutækum orðalista úr Blöndalsbók sem notaður var í samanburðinum sem hér er lýst. 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.