Orð og tunga - 01.06.1997, Side 91

Orð og tunga - 01.06.1997, Side 91
Hrefna Amalds: Danskan í orðabók Sigfúsar Blöndals 1 Áður en ég byrja á eiginlegu umræðuefni mínu langar mig til að fara nokkrum orðum um Björgu, eiginkonu Sigfúsar Blöndal, sem margir telja að hafi lagt mjög drjúgan skerf til orðabókarinnar. í formála bókarinnar getur Sigfús þess hvað eftir annað hve Björg hafi verið honum mikil stoð og stytta við gerð bókarinnar og er hún ásamt Jóni Ófeigssyni og Holger Wiehe skráð aðalsamverkamaður Sigfúsar á titilblaði bókarinnar. Árið 1919 kemur Björg til íslands vegna orðabókarinnar og hefur meðferðis áætlanir um framkvæmd og kostnað við lokaáfanga verksins. Höfðu þau Sigfús komist að þeirri niðurstöðu að æskilegast væri að ríkissjóðir íslands og Danmerkur kostuðu útgáfu bókarinnar. í formálanum segir Sigfús: „... og takket være hendes intelligente og utrættelige Arbejde lykkedes det at vinde det islandske Alting og Regering for vore Planer“ (bls. XI). Finnst mér öll framganga Bjargar gefa tilefni til að álykta að þetta hafi verið henni mikið hjartans mál. Svo mun hins vegar ekki hafa verið. í grein um Björgu í bókinni Úr œvi og starfi íslenskra k\’enna eftir Björgu Einarsdóttur kemur fram að árið 1920 þegar vinnan við orðabókina var að komast á lokastig sneri Björg sér að sálar- og lífeðlisfræði sem hún hafði lengi haft áhuga á. Varði hún doktorsritgerð sína í þeim efnum við Sorbonne- háskólann árið 1926 og varð fyrsti íslenski kvendoktorinn. Þau Sigfús skildu árið 1925. Eftir lát Bjargar kom út bók með ljóðum hennar og er þar m.a. að finna kvæðið „Orðabókinni rniklu lokiðeftir 20 ára starf‘. Ur því eru þessi tvö erindi: Ó, fjötrarnir hrundir, sem ár eftir ár í álögum sálu mína bundu! Og læstu í huga mér frostnátta fár, sem felldi hrím á unga gróðrarlundu. 79
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.